Fleiri fréttir

Segjast ekki skyldugir til að koma fyrir nefnd

Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmenn Miðflokksins telja sig ekki skylduga til að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

Vaxtakostnaður 700 milljónir

Vaðlaheiðargöng verða opnuð 12. janúar en vonast er til að umferð verði hleypt um göngin fyrir jól. Áætlað er að kostnaður við verkið endi í um 17 milljörðum króna. Vaxtakostnaður mun nema hundruðum milljóna króna.

Tilkynning Ágústs ekki gerð í sátt við Báru

Inga Björk Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, segir Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann flokksins, hafa sagt sér ósatt um að tilkynning hans hefði verið skrifuð og send í fullu samráði við Báru Huld Beck.

Vann 30 milljónir í Happdrætti HÍ

Annar heppinn miðaeigandi fékk 5 milljónir króna í aðalútdrættinum, fimm heppnir miðaeigendur fengu eina milljón hver og níu 500 þúsund króna í vinning.

Segja löngu tímabært að gera sögu hinsegin fólks betri skil

Þótt fátt bendi til annars en að hommar, lesbíur, trans og annað hinseginfólk hafi búið á Íslandi allt frá landnámi er lítið er vitað um sögu hinsegin fólks á Íslandi fyrir árið 1950. Í tilefni af stórafmæli samtakanna 78' á næsta ári hefur regnbogaþráðurinn, vegvísir um sögu hinsegin fólks, verið fléttaður saman við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins.

Göngin borgi sig upp á 28 árum

Vaðlaheiðargöng verða formlega opnuð þann 12. janúar næstkomandi, rúmlega tveimur árum á eftir áætlun. Vonir standa til að hægt verði að hleypa umferð í gegn fyrir áramót.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttatímanum heyrum við í formanni Samfylkingarinnar sem segir ekki tímabært að kveða upp úr um framtíð Ágústs Ólafs Ágústssonar innan þingflokks Samfylkingarinnar, eftir að kona sem hann áreitti lýsti atburðum með öðrum hætti en þingmaðurinn.

Dæmdur fyrir nauðgun á gólfinu á Hressó

Hemn Rasul Hamd, ríkisborgari með óþekktan dvalarstað, hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á salerni á veitingastaðnum Hressó í Austurstrætí í febrúar fyrir tæpum þremur árum.

Sjá næstu 50 fréttir