Fleiri fréttir

„Ríkið verður að leggja sitt lóð á vogarskálarnar“

Húsnæðisvandinn verður ekki leystur með byggingu dýrra íbúða að sögn Drífu Snædal, forseta ASÍ. Hún segir langsótt að halda því fram að offramboð verði af nýjum íbúðum sem byggð séu af óhagnaðardrifnum félögum. Hún fagnar stofnun opinbers leigufélags á landsbyggðinni en segir vaxtaákvörðun Seðlabankans vonbrigði.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Grunur leikur á að um eða yfir fimmtíu karlmenn hafi greitt fyrir kynlíf með fatlaðri konu sem leitaði til miðstöðvar fólks sem orðið hefur fyrir ofbeldi. Við greinum frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Segjast ekki skyldugir til að koma fyrir nefnd

Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmenn Miðflokksins telja sig ekki skylduga til að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

Vaxtakostnaður 700 milljónir

Vaðlaheiðargöng verða opnuð 12. janúar en vonast er til að umferð verði hleypt um göngin fyrir jól. Áætlað er að kostnaður við verkið endi í um 17 milljörðum króna. Vaxtakostnaður mun nema hundruðum milljóna króna.

Tilkynning Ágústs ekki gerð í sátt við Báru

Inga Björk Bjarnadóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, segir Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann flokksins, hafa sagt sér ósatt um að tilkynning hans hefði verið skrifuð og send í fullu samráði við Báru Huld Beck.

Sjá næstu 50 fréttir