Fleiri fréttir

Greiðslur úr sjúkrasjóði BHM skertar

Vegna mikillar fjölgunar umsókna í sjúkrasjóð Bandalags háskólamanna, BHM, telur stjórn sjóðsins óhjákvæmilegt að breytta úthlutunarreglum hans til að tryggja rekstur sjóðsins.

Líkamlega örþreytt en andlega hamingjusöm eftir gærdaginn

Fjölmenni beið Báru Halldórsdóttur, sem hljóðritaði samtal þingmanna á Klaustri bar 20. nóvember síðastliðinn, er hún gekk inn í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær. Fólk hvatti hana til dáða og sýndi henni stuðning með nærveru sinni.

Reynir býður Arnþrúði sátt

Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV og stjórnarformaður Stundarinnar, býður Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, að draga ummæli sem hún lét falla um Reyni til baka, biðjast afsökunar og greiða 700 þúsund krónur til að sleppa við meiðyrðamál.

Eigandi Sjanghæ krefur RÚV um þrjár milljónir króna

Eigandi veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri, Rosita YuFan Zhang, krefur nú Ríkisútvarpið um þrjár milljónir króna og formlega afsökunarbeiðni vegna umfjöllunar miðilsins um veitingastaðinn sem birtist á síðasta ári.

FÍB vill að ráðamenn skili bílasköttum til vegagerðar

Félag íslenskra bifreiðaeigenda óttast að innheimtukerfi vegtolla verði of dýr lausn fyrir örríki eins og Ísland og hvetur ráðamenn frekar til að láta þá skatta, sem þegar eru teknir af bíleigendum, renna til vegagerðar.

Börn senda nektarmyndir á lokaða hópa á Snapchat

Dæmi eru um að börn allt niður í tólf ára taki þátt í leik þar sem þau eru mönuð til að senda af sér nektarmyndir á lokaða hópa á samskiptaforritinu Snapchat. Lögreglan hefur fengið nokkrar tilkynningar um málið og segir lögreglufulltrúi málin sérstaklega flókin vegna ungs aldurs gerenda og þolenda og víðtækrar dreifingar myndanna.

Forsætisnefnd lýsir sig vanhæfa í Klaustursmálinu

Allir þeir þingmenn sem eiga sæti í forsætisnefnd hafa metið sig vanhæfa til þess að fjalla um Klaustursmálið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forseta Alþingis sem send var á fjölmiðla í dag. Vísir fjallaði fyrr í dag um að nokkrir nefndarmenn hefðu þegar sagt sig frá málinu.

Tveir í basli á Kirkjufelli

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa fundið tvo menn sem leituðu hjálpar þegar þeir voru í göngu á Kirkjufelli í Grundarfirði í dag.

Snjór fyrir jól ekki í kortunum

Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu.

Á­vöxtun líf­eyris­sjóða getur skilið á milli þess að lifa góðu lífi eða við fá­tæktar­mörk við starfs­lok

Gríðarlega mikill munur getur verið á greiðslum úr lífeyrissjóðum við starfslok eftir því hvernig ávöxtun þeirra hefur verið háttað að sögn sérfræðings í lífeyrismálum. Hann gagnrýnir að Landssamtök lífeyrissjóða hafi ekki ennþá birt samanburð á ávöxtun skyldulífeyrissjóða svo sjóðsfélagar geti borið þá saman á einfaldan hátt.

Ætla að sýna Báru stuðning fyrir utan héraðsdóm í dag

Bára Halldórsdóttir, konan sem tók upp samræður þingmannanna sex á barnum Klaustri á dögunum, mun mæta til þinghalds í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag vegna mögulegs einkamáls á hendur henni vegna málsins. Fjöldi manns hyggst mæta fyrir utan héraðsdóm í dag til að sýna henni stuðning.

Nýju húsi „klesst“ upp að gluggunum

Nágrannar Bergstaðastrætis 29 mótmæla áformum um nýbyggingu á baklóðinni. Eigendur tveggja íbúða á Óðinsgötu segja að nýja húsið muni loka fyrir glugga hjá þeim.

Gefur ekki mikið fyrir málsvörn Sigmundar

Guðmundur Andri segir að þvert á móti sé staðreyndin sú að um mun meiri dómhörku sé að ræða þegar mál koma upp sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum.

Kaupin á gula vestinu ekki í nafni VR

Formaður VR segist ekki vera að boða óeirðir í nafni félagsins þó svo að hann hafi hvatt til kaupa á gulum vestum, eins og þeim sem notuð hafa verið í Frakklandi.

Ekkert smakk og ekkert vesen

Til að losna við milliði hafa bændur með heimavinnslu stofnað með sér hóp þar sem þeir hitta viðskiptavini á fyrir fram ákveðnum stað og tíma og afhenda þeim vöruna.

Sjá næstu 50 fréttir