Fleiri fréttir

Útlit fyrir rok og rigningu á aðfangadag

Fastlega má gera ráð fyrir því að jólaveðrið í ár á höfuðborgarsvæðinu og víðar verði rok og rigning. Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt og talsverðri úrkomu á aðfangadag.

Lokanir í miðbænum á Þorláksmessu að venju

Laugavegur í Reykjavík verður göngugata á Þorláksmessu. Spáð er ágætis veðri og má því búast við fjölda fólks í miðbæinn. Hin árlega friðarganga verður gengin 39. árið í röð frá Hlemmi.

Spá fækkun starfa í fyrsta sinn frá 2009

Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins eru svartsýnir á stöðuna í atvinnulífinu samkvæmt nýrri könnun Gallup sem unnin er fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann.

Sjúkrasjóðir stéttarfélaga standa ekki undir sér

Sjúkrasjóðir stéttarfélaga eiga erfitt með að ná endum saman og þurfti Bandalag háskólamanna að lækka styrki svo sjóðurinn standi undir sér. Á næsta ári verður farið af stað með viðamikla rannsókn á því hvaða þættir það eru sem valda miklu brotfalli af vinnumarkaði.

Skordýrin leynast líka í gervijólatrjám

Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám.

Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Umdeilt mál FH og Hafnarfjarðar komið á borð Guðmundar Inga

Forsætisráðherra hefur lagt til við forseta Íslands að umhverfis- og auðlindaráðherra, verði settur til að taka ákvörðun um hvort hefja eigi málsmeðferð vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um framkvæmdir og kaup á mannvirkjum í Kaplakrika.

Ekki útilokað að greiðslur úr sjúkrasjóði VR verði skertar

Ekki er útilokað að VR muni grípa á það ráð að lækka greiðslur úr sjúkrasjóði stéttarfélagsins til að mæta aukinni aðsókn. Það stefnir í metaðsókn í sjóðinn annað árið í röð. Formaður VR segir aukninguna meiriháttar vísbendingu um að eitthvað mikið sé að í samfélaginu.

Um tvö hundruð dekkjum stolið

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú þjófnað á tæplega tvö hundruð dekkjum sem stolið var frá bílaleigu í umdæminu.

Tekst á við stórar áskoranir

Loftslagsbreytingar á Norður­slóðum eru viðfangsefni Höllu Hrundar Logadóttur sem stýrir miðstöð norðurslóða innan Harvard háskóla í Bandaríkjunum.

Greiðslur úr sjúkrasjóði BHM skertar

Vegna mikillar fjölgunar umsókna í sjúkrasjóð Bandalags háskólamanna, BHM, telur stjórn sjóðsins óhjákvæmilegt að breytta úthlutunarreglum hans til að tryggja rekstur sjóðsins.

Sjá næstu 50 fréttir