Fleiri fréttir

Fangageymslur fullar eftir nóttina

Nokkur líkamsárásarmál og fjöldi ölvunar- og fíkniefnaakstursbrota kom á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Boðar breytingar á samgönguáætlun

Óhjákvæmilegt er að breytingar verði gerðar á samgönguáætlun, segir Jón Gunnarsson, starfandi formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.

Bréfið til Frans páfa komið í póst

Snemma í morgun sendi Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra útprentað bréf til Fans páfa. Hann póstlagði bréfið á Keflavíkurflugvelli rétt áður hann steig um borð í flugvél til Póllands til að vera viðstaddur loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna.

Ákvörðun Ágústar Ólafs að fara í leyfi

Fulltrúi í trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar segir það ákvörðun Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, að taka sér launalaust leyfi frá þingstörfum vegna framkomu sinnar gagnvart konu sem kvartaði yfir honum til nefndarinnar.

Landsmótið fær frítt vinnuafl allt næsta ár

Sveitarstjóri Rangárþings ytra segir svæðið Mekka hestamennskunnar. Landsmót hestamanna á Hellu 2020 hlaðið skuldum. Bæjarfélagið kemur til bjargar og veitir frían aðgang að kynningar- og markaðsfulltrúa bæjarins allt árið 2019.

Nær hundrað milljónir árlega til þingflokka

Gert ráð fyrir að stjórnmálasamtök með minnst einn kjörinn þingmann eigi rétt á 12 milljónum úr ríkissjóði á ári. Þakið á styrkjum einstaklinga til flokka verður einnig hækkað úr 400 þúsund í 550 þúsund krónur á ári.

Seldi pakkaferðir án leyfis og trygginga

Þriggja daga ferðir íshellaskoðunarfyrirtækisins Goecco voru seldar án tilskilinna leyfa og nauðsynlegra trygginga. Bitnar á viðskiptavinunum. Lagabreytingar sem taka gildi um áramót gera Ferðamálastofu loks kleift að beita þrýstingi á slík fyrirtæki með dagsektum.

Þessi risi er að koma til Íslands

Hann er nærri 400 tonn að þyngd og er nú um borð í hollensku flutningaskipi, sem kom að ströndum til Íslands í kvöld frá Gdynia í Póllandi.

Sigmundur segir Ingu fara með rangt mál

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur brugðist við ummælum Ingu Sæland þess efnis að hann hafi sagt Karl Gauta Hjaltason og Ólaf Ísleifsson, fyrrum þingmenn Flokks fólksins, hafa átt frumkvæði að fundinum sem þeir þrír, ásamt þremur þingmönnum Miðflokksins, áttu að barnum Klaustri 20. nóvember síðastliðinn.

Fjárlög næsta árs samþykkt

Þrjátíu og tveir greiddu atkvæði með fjárlagafrumvarpinu, þrír gegn því en 21 þingmaður greiddi ekki atkvæði.

Sjá næstu 50 fréttir