Fleiri fréttir

Fá tækifæri til að hlusta betur á íbúana

Eigendur kísilverksmiðju í Helguvík ætla að verja 4,5 milljörðum í úrbætur og til að tryggja rekstur hennar. Boðað er til íbúafundar um málefni verksmiðjunnar í kvöld.

Spá allt að tíu stiga frosti

Búast má við allt að tíu stiga frosti í innsveitum norðaustan lands í nótt að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Sigurður Ingi segir fortakslaust góðæri á Íslandi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir fordæmalaust góðæri ríkja á Íslandi. Útgjöld ríkissjóðs stóraukist á þessu ári og næsta og ómaklegt að gagnrýna lítilsháttar lækkun framlaga milli umræðna á fjárlögum næsta árs.

Vilja ekki fisk með plast í maganum

Barnaþing var haldið í Laugarnesskóla í dag og er það í fyrsta sinn sem slíkt þing er haldið í skólanum. Öll börn skólans tóku þátt og voru umhverfismál rædd fram og til baka.

Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna

Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim.

Banaslys: Ók bæði undir áhrifum og of hratt

Niðurstaða hraðaútreiknings sérfræðings bendir til þess að hraði Toyota bifreiðarinnar hafi verið á bilinnu 00-143 km/klst en það er talið líklegast að hraðinn hafi við um 123 km/klst rétt fyrir slysið.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni

Samherji undirbýr skaðabótamál á hendur Seðlabanka Íslands. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30 verður rætt við Eirík Jóhannsson, stjórnarformann Samherja.

Útilokar ekki kæru vegna bréfaskrifta Einars

Helga Jónsdóttir, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, útilokar ekki að ummæli Einars Bárðarssonar, sem hann lætur falla í tölvupóstsamskiptum við yfirmenn fyrirtækisins og túlka megi sem hótanir, fari í kæruferli.

Sýknuð í hundruð milljóna króna fjársvikamáli

Karl og kona voru fyrir helgi sýknuð í Landsrétti í umfangsmesta fjársvikamáli íslenskrar réttarsögu. Fólkið, var ásamt öðrum sakborningum í málinu, sakfellt í héraðsdómi fyrir hátt í 300 milljóna fjársvik og peningaþvætti, sem átti sér stað árin 2009-2010.

Ekki sammála um réttmæti uppsagnar

Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar.

Tugir milljóna í sektir vegna heimagistingar

Óskað hefur verið eftir lögreglurannsókn og eftir atvikum lokun á átta rekstrarleyfisskyldum gististöðum utan höfuðborgarsvæðisins, frá því heimagistingarvakt ferðamálaráðherra var sett á laggirnar í sumar með 64 milljóna fjármagni til eins árs.

Fleiri kærur vegna byrlunar

Vísbendingar eru um mikla fjölgun kæra til lögreglu á undanförnum áratug í málum þar sem einstaklingur telur að sér hafi verið byrluð ólyfjan.

Sjá næstu 50 fréttir