Fleiri fréttir

Tilraunaverkefni með breska sjúkrasamlaginu

Framleiðendur smáforrits sem auðveldar fólki með sykursýki að skrá blóðsykursmælingar hefur verið boðið að taka þátt í tilraunaverkefni með breska sjúkrasamlaginu.

Yfir helmingur í skuldavanda vegna skyndilána

Ung kona sem sótti nýverið um greiðsluaðlögun safnaði 2,7 milljóna króna skuldum vegna skyndilána á einungis fimm mánuðum. Umboðsmaður skuldara segir þetta vera sorglega algengt og mikið áhyggjuefni en meirihluti þeirra sem hafa leitað til embættisins á árinu hafa gert það vegna skyndilána.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ung kona sem sótti nýverið um greiðsluaðlögun safnaði 2,7 milljóna króna skuldum vegna skyndilána á einungis fimm mánuðum. Rætt verður við umboðsmann skuldara sem segir þetta vera sorglega algengt.

Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar

Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins

Félag háskólakvenna heldur upp á 90 árin

Félag háskólakvenna var stofnað árið 1928 og er því 90 ára í ár. Upp á þetta verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem nokkrar háskólakonur halda meðal annars erindi. Ýmislegt hefur verið gert á 90 árum .

Stofna sjóð til minningar um fjölhæfan listamann

Tónleikar til fjáröflunar fyrir sjóð sem stofnaður er til minningar um tónlistarmanninn Heimi Klemenzson verða haldnir í Reykholtskirkju annað kvöld, föstudag. Sjóðnum er ætlað að styðja fjárhagslega við bakið á ungu og efnilegu tón

Frítt að borða í Bláskógabyggð

Gjaldfrjálsar máltíðir verða teknar upp í Bláskógabyggð frá 1. janúar 2019 fyrir leik og grunnskólabörn sveitarfélagsins.

Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn

Sviðlistafólk ályktar gegn drögum að frumvarpi að sviðslistalögum. Þjóðleikhússtjóri sá eini sem ekki ritar nafn sitt við ályktunina. Menntamálaráðherra hafnar fullyrðingum um að samráð hafi ekki verið haft.

Aukin hætta á gróðureldum á Íslandi

Búast má við tíðari skógareldum í Kaliforníu vegna loftlagsbreytinga og veðurfræðingur telur það geta haft áhrif á búsetu á svæðinu. Áhættan er einnig til staðar á Íslandi þar sem hlýnun síðustu áratuga hefur fjölgað grænum svæðum.

Boðar sérgreinalækna á fund vegna rammasamnings á næstu dögum

Verið er að leggja lokahönd á samningsmarkmið stjórnvalda vegna rammasamnings við sérfræðilækna. Forstjóri Sjúkratryggina Íslands segir að mjög ólíklegt að svo fari að sjúklingar þurfi sjálfir að leggja út fyrir kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.

Auknar eldvarnir í Árnessýslu

Í dag var skrifað undir samstarfssamning á milli Eldvarnarbandalagsins og Brunavarna Árnessýslu um aukningu eldvarna og innleiðingu eigin eldvarnareftirlits í sýslunni.

Vinnuvikan ekki eins stutt og SA fullyrðir segir forseti ASÍ

Forseti Alþýðusambandsins segir vinnutíma Íslendinga vanmetinn í þeim tölum sem Samtök atvinnulífsins birtu í gær og segja að sýni að framleiðni hér á landi sé mun meiri en hingað til hafi verið talið. Íslendingar vinni lengri vinnuviku en þarna sé haldið fram.

Sjá næstu 50 fréttir