Fleiri fréttir

Óskhyggja ríki ekki við framkvæmdir

Formaður Viðreisnar segir ljóst að breyta þurfi verklagsreglum þegar kemur að opinberum framkvæmdum og áætlanagerð. Allir flokkar þurfi að koma sér saman um það.

Erlend félög fælast mikinn kostnað

Hár kostnaður við skráningu útibúa erlendra félaga hér á landi hefur haft þær afleiðingar að færri slík félög skrá sig hér á landi með þeim hætti.

Vantar pláss fyrir skjöl hjá Þjóðskjalasafninu

Þjóðskjalasafn Íslands hefur ekki tekið við skjölum undanfarna mánuði vegna plássleysis. Þjóðskjalavörður segir að lengi hafi legið fyrir í hvað stefndi og harmar að þessi staða sé komin upp.

Áhersla á sjálfbærni

Sjálfbærni verður leiðarljós formennskuáætlunar Íslands í Norðurskautsráðinu.

Óhrædd við að fara gegn flokkslínum

Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir að milliríkjadeilur Bandaríkjanna og Rússlands ættu ekki standa í vegi fyrir samtali ríkjanna í málefnum norðurslóða, þótt það geti reynst erfitt. Hún er óhrædd við að greiða atkvæði þvert á flokkslínur í umdeildum málum.

Festi kaup á hjóli sem útbúið er eins og bíll

Skúli Guðbjarnarson festi á dögunum kaup á fyrsta hjóll landsins, en um er að ræða blöndu af hjóli og bíl. Á hjólinu eru 28 gírar og kemst það upp í 100 kílómetra hraða á klukkustund. Um 5 þúsund sambærileg hjól eru til í heiminum og er umrætt hjól það fyrsta hér á landi.

Hyggst leggja fram frumvarp vegna lögbanns á deilisíður

Þingmaður Pírata segir dómstóla ekki skilja internetið en Hæstiréttur staðfesti í vikunni lögbann á deilisíður. Hann segir dóminn vonda framfylgni á slæmri útfærslu á höfundaréttarlögum og hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi um málið.

„Erum ekki með nógu gott net til að grípa fólk“

Minnst tvö mál eru til rannsóknar hjá lögregluembættum vegna gruns um vinnumansal. Framkvæmdastjóri starfsgreinasambandsins segir óboðlegt að úrræði fyrir fórnarlöm vinnumansals liggi ekki skýrt fyrir og oft endi með því að mál þeirra séu aldrei leyst.

Segir hagsmunasamtök stjórna landinu

Formaður Flokks fólksins segir Alþingi allt of oft einkennast af hagsmunagæslu þingmanna, en að hennar mati leynast innan veggja þingsins alls staðar leyndarmál. Hún segir hagsmunasamtök í raun stjórna landinu.

Birtir mynd af skemmdunum á rúðu Icelandair-vélarinnar

Eins og greint var frá í gær þurfti flugvél Icelandair á leið frá Orlando til Íslands að lenda á herflugvelli í Kanada eftir að sprungur mynduðust á framrúðu vélarinnar. Flugáhugamaður hefur nú birt mynd af skemmdunum.

Loftslagsbreytingar lumbra á norðurskautinu

"Við erum ekki nálægt því að vera tilbúin með verkefni, áætlanir og stefnumörkun til þess að byggja upp þol fyrir þessum breytingum,“ segir fyrrum vísindaráðgjafi Baracks Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta.

Gul viðvörun í gildi víðast hvar

Gul viðvörun er í gildi víðast hvar á landinu fram á kvöld en höfuðborgarsvæðið, Faxaflói og Suðurland eru einu svæðin án slíkrar viðvörunar. Veðrið skánar eftir því sem líður á daginn.

Ók á Seljakjör

Mildi að verslunin var lokuð þegar atvikið átti sér stað og því enginn umgangur um innganginn

Alltaf að hringja þó það sé í vafa

Vitundarvakningin Þú átt von sem Jafnréttisstofa stendur fyrir fjallar um þær lausnir sem í boði eru til að stíga út úr aðstæðum heimilisofbeldis.

Formaður Eflingar segist ekki finna fyrir auknum kaupmætti hér á landi

Formaður Eflingar segist ekki finna fyrir auknum kaupmætti hér á landi. Samkvæmt sérfræðingi stéttarfélagsins hefur skattbyrði aukist umtalsvert á sama tíma og bætur frá hinu opinbera hafa rýrnað. Hann segir að nú sé komið að því að stjórnvöld verði rukkuð um efndir á loforðinu um breytingar á skattkerfinu.

Farþegarnir tóku misvel í það hversu hratt flugvélinni var lent

Það tók aðeins um tíu mínútur frá því að farþegum um borð í vél Icelandair á leið frá Orlando var tilkynnt að lenda þyrfti vélinni á flugvelli í Kanada þangað til vélin var lent. Farþegi um borð segir að viðbrögð farþega við atburðarrásinni hafi verið mjög mismunandi.

Á fimmta hundrað gætu hafa sýkst

Fréttablaðið rekur slóð og aðferðir hakkara sem sendu svikapóst á landsmenn í nafni lögreglunnar. Framkvæmdastjóri Netheima hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart netveiðum.

Sjá næstu 50 fréttir