Fleiri fréttir

Höfuðborgarbúar kvarta undan írskum farandverkamönnum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa undanfarið borist allnokkuð af kvörtunum vegna írskra farandverkamanna. Mennirnir hafa boðið íbúum í umdæminu þrifþjónustu, m.a. háþrýstiþvott á hús og bílaplön.

Bein útsending: Þarf Ísland skjól?

Þriðjudaginn 23. október n.k. stendur Alþjóðamálastofnun fyrir spennandi málþingi í Norræna húsinu í tilefni nýrrar bókar Baldurs Þórhallssonar, prófessors við stjórnmálafræðideild Háskólans.

Enn ein lægðin nálgast landið

Enn ein haustlægðin mun nálgast landið seint í dag úr suðvestri að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Jón Steinar fékk ekki bætur

Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttarlögmaður, á ekki rétt á greiðslu úr málskostnaðartryggingu fjölskyldutryggingar sinnar vegna dómsmáls sem hann höfðaði til ógildingar áminningar sem hann hlaut hjá úrskurðarnefnd lögmanna.

Tonn af smámynt til sölu

Gamlir farsímar, ein fyrsta fartölvan og tonn af smámynt eru á meðal hluta í stóru safni sem er nú til sölu. Eigandinn ætlar að segja skilið við verslunarrekstur og telur ýmis gróðatækifæri fólgin í verðmætunum.

„Við treystum á Ísland”

Norskur lagaprófessor segist vona að Íslendingar hafni þriðja orkupakkanum svokallaða en það muni leiða til þess að Noregur samþykki hann ekki heldur. Ekki eru allir sammála gagnrýni prófessorsins en höfundur greinagerðar um áhrif orkupakkans telur að innleiðing hans hér á landi feli ekki í sér grundvallarfrávik frá núverandi stefnu í raforkumálum.

Eldri borgarar flykkjast í skattleysi í Portúgal

Áhugi íslenskra eldri borgara á flutningum til Portúgals hefur stóraukist að undanförnu að sögn lögmanns. Þar geta þeir sem hafa ekki starfað fyrir ríki eða sveitarfélög fengið ellilífeyrinn skattfrjálsan í tíu ár.

„Lagðist bara í sófann og fór að gráta“

Það er eiginlega bara merkilegt að ég sé svona horaður miðað við hvað ég er að dröslast með og braska mikið yfir daginn til að verða mér úti um efnin án þess að þurfa að vera hrotti, segir skjólstæðingur Frú Ragnheiðar.

Óskhyggja ríki ekki við framkvæmdir

Formaður Viðreisnar segir ljóst að breyta þurfi verklagsreglum þegar kemur að opinberum framkvæmdum og áætlanagerð. Allir flokkar þurfi að koma sér saman um það.

Erlend félög fælast mikinn kostnað

Hár kostnaður við skráningu útibúa erlendra félaga hér á landi hefur haft þær afleiðingar að færri slík félög skrá sig hér á landi með þeim hætti.

Vantar pláss fyrir skjöl hjá Þjóðskjalasafninu

Þjóðskjalasafn Íslands hefur ekki tekið við skjölum undanfarna mánuði vegna plássleysis. Þjóðskjalavörður segir að lengi hafi legið fyrir í hvað stefndi og harmar að þessi staða sé komin upp.

Áhersla á sjálfbærni

Sjálfbærni verður leiðarljós formennskuáætlunar Íslands í Norðurskautsráðinu.

Sjá næstu 50 fréttir