Fleiri fréttir

Gefin vika til að svara um Minden

Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden.

Skúli áfrýjar til Landsréttar

Dómsmál Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi fasteignafélagsins Sjöstjörnunnar ehf. sem dæmt var til að greiða rúmar 400 milljónir til þrotabús EK1923 í síðustu viku, mun áfrýja dómnum til Landsréttar.

Langflestir útlendingar í Landmannalaugum

Fjöldi erlendra ferðamanna í Rangárvallasýslu sexfaldaðist á áratug. Þrettánföld fjölgun er að vetrarlagi. Áætlað er að í fyrra hafi útlendir ferðamenn verið níu af hverjum tíu gestum Landmannalauga. Hlutfallið er 28 prósent í Ve

Sunnlenskar prjónakonur björguðu gömlu Þingborg

Þær segjast hafa verið næstum eins og hústökufólk, sunnlensku konurnar sem fyrir hartnær þrjátíu árum lögðu undir sig gömlu Þingborg austan Selfoss og gerðu að heimili íslensku ullarinnar.

Óttast skaðabótakröfur í kjötmálinu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra óttast að ríkið skapi sér skaðabótaskyldu ef ekki verður brugðist við niðurstöður Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti. Hann á von á því að frumvarp þessa efnis verði lagt fram í febrúar á næsta ári.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnarformaður Félagsbústaða ætlar ekki að segja af sér af svo stöddu vegna 330 milljóna króna framúrkeyrslu á viðhaldsverkefni fyrirtækisins.

Raus í kommentakerfum verður ekki lengur refsivert

Færri tilvik munu falla undir hatursáróður í almennum hegningarlögum ef tillögur nefndar forsætisráðherra um tjáningarfrelsi ná fram að ganga og lögreglan mun ekki þurfa að ákæra fyrir raus í kommentakerfum. Þá leggur nefndin til alveg nýtt ákvæði um ærumeiðingar og rýmra tjáningarfrelsi fyrir opinbera starfsmenn.

Kjötfjallið minnkar á milli ára

Rúmlega 757 tonn af kindakjöti voru til í landinu í lok ágústmánaðar. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar þingmanns Miðflokks.

Ævintýrasigling með Guðna um aðalskurð Flóaáveitunnar

Flóaáveitan hafði afgerandi áhrif á það að Selfoss byggðist upp sem höfuðstaður Suðurlands. Í þættinum "Um land allt“ er róið með Guðna um Flóaáveituna. Hann segir sögu hennar og lýsir þeim áhrifum sem hún hafði á sunnlenskar sveitir.

Telja meint brot í hundraða milljóna fjársvikamáli fyrnd 

Dómþolar í umfangsmesta fjársvikamáli sögunnar telja að rannsókn á brotum þeirra hafi stöðvast um ótilgreindan tíma og því hafi rannsóknin ekki rofið fyrningu. Höfuðpaurar málsins áfrýja ekki. Ríflega 200 milljóna ávinningur brot

Tveir ákærðir vegna árásar á Houssin

Tveir menn, Baldur Kolbeinsson og Trausti Rafn Hendriksson, eru ákærðir vegna alvarlegrar líkamsárásar á Litla-Hrauni 23. janúar síðastliðinn. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands 25. október næstkomandi.

Fyrirhugað frumvarp skerði rétt kvenna til þungunarrofs

Stefnt er að því að frumvarp til nýrra laga um þungunarrof verði lagt fram á yfirstandandi þingi. Drög að frumvarpinu voru kynnt í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar. Stærstur hluti umsagnanna sem barst laut að því að verið væri að þ

Enn í haldi eftir árás á dyravörð

Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst

Borgin telur land tekið án leyfis á Einimelnum

Land utan við þrjú einbýlishús við Einimel hefur verið tekið af útvistarsvæði aftan við Vesturbæjarlaug og innlimað í lóðirnar í heimildarleysi. Þetta kom fram á fundi borgarráðs. Húseigandi segir hins vegar misskilning á ferðinn

Aðgerðir vegna samskiptavanda hjá HA

Forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri var settur í annað starf og utanaðkomandi ráðgjafarfyrirtæki fengið til að greiða úr samskiptavanda á sviðinu. Erum að reyna að takast á við þetta innan frá, segir rektor. Mar

Skotveiðimenn kvarta yfir aðferðafræði Náttúrustofnunar

Skotveiðifélag Íslands er ósátt við aðferðafræði Náttúrustofnunar Íslands um fjölda rjúpna sem veiða má á komandi veiðitímabili. Kvótinn hafi verið minnkaður um þriðjung á einum sólarhring án þess að nokkur rök hafi verið færð fyrir fækkuninni.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Ung kona sem rekur veikindi til myglu í húsnæði á vegum Félagsbústaða segist hafa fengið lítil sem engin viðbrögð þaðan þrátt fyrir vikulegar kvartanir mánuðum saman.

Ferðaþjónustan upp á kant við IKEA

Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, er ekki sátt við Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóra IKEA og ummæli hans um ferðaþjónustuaðila.

Vigdís segir Pírata bera mikla ábyrgð

Vigdís Hauksdóttir segir það ekki hægt að rannsaka sjálfan sig og stendur við þá skoðun sína að fá óháðan aðila til þess að rannsaka braggamálið. Oddviti Pírata í borgarstjórn, Dóra Björt Guðjónsdóttir, sagði í gær að Vigdís hefði afvegaleitt umræðuna um braggamálið.

Hefur fengið ábendingar um ógnandi hegðun gagnvart notendum Félagsbústaða

Borgarfulltrúa í Flokki fólksins hefur borist fjölda kvartana vegna vinnubragða hjá Félagsbústöðum. Hún segir að helstu umkvörtunarefnin séu framkoma og hegðun starfsfólks, notendur lýsi miklum dónaskap í sinn garð og jafnvel ógnandi hegðun. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins lét af störfum um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir