Fleiri fréttir

Formaður borgarráðs segir stöðu meirihlutans sterka

Staða meirihlutans í borginni er sterk að sögn formanns borgarráðs. Oddviti Sjálfstæðismanna segir bakland borgarstjórnarflokkanna ekki ánægt með samstarfið en á undanförnum árum hlaupi framúrkeyrsla í borginni á milljörðum.

Stefnt að opnun heilsugæslu fyrir konur

Heilbrigðisráðherra stefnir að opnun sérstakrar heilsugæslu fyrir konur sem allra fyrst. Ljósmæður myndu sjá um starfsemina og er hugsunin að nýta betur sérþekkingu þeirra.

Minntust þeirra sem féllu í orrustunni um Atlantshafið

Von er á allt að 400 hundruð bandarískum landgönguliðum hingað til lands í tengslum við heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á morgun. Boðað var til sérstakrar minningarstundar um borð í varðskipinu Þór í dag í tengslum við æfinguna þar sem þeirra sem féllu í orrustunni um Atlantshafið í seinni heimsstyrjöldinni var minnst.

Fækkar í Þjóðkirkjunni

Færri Íslendingar eru skráðir Þjóðkirkjuna nú en áður og hefur hlutfallið lækkað um fjórðung frá aldamótum. Sóknarprestur í Laugarneskirkju segir þetta vera í takt við þróun í öðrum löndum en segir að kirkjan sinni enn mikilvægu hlutverki í samfélaginu.

„Því miður fór allt í fokk"

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur frestað því að afgreiða beiðni félagsins Stakksbergs um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík. Félagið sem er í eigu Arion banka er eigandi kísilversins og eru breytingarnar forsenda endurræsingar.

Leggja til breytingar á ráðstöfun tilgreinds séreignarsparnaðar

VR krefst þess eins og Starfsgreinasambandið að lágmarkslaun verði 425 þúsund krónur í lok þriggja ára samningstímabils. Þjóðarátak verði gert í húsnæðismálum og að launafólk geti ráðstafað að vild tilgreindri séreign sem nýlega var tekin upp og geti nýtt hana til greiðslu húsnæðislána.

Skemmdir unnar á bát í Vogum

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú skemmdarverk sem unnin voru á bát sem stóð á landi í Vogum á Vatnsleysuströnd.

Krefjast 125 þúsund króna hækkunar

Í kröfugerð VR kemur fram að félagið vilji að hlutur þeirra lægst launuðu verði réttur og að ráðstöfunartekjur allra félagsmanna VR verði auknar.

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni

Alls voru 65,6 prósent landsmanna, sem búsettir eru hér á landi, skráðir í Þjóðkirkjuna um síðustu mánaðarmót.

Gefin vika til að svara um Minden

Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden.

Skúli áfrýjar til Landsréttar

Dómsmál Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi fasteignafélagsins Sjöstjörnunnar ehf. sem dæmt var til að greiða rúmar 400 milljónir til þrotabús EK1923 í síðustu viku, mun áfrýja dómnum til Landsréttar.

Langflestir útlendingar í Landmannalaugum

Fjöldi erlendra ferðamanna í Rangárvallasýslu sexfaldaðist á áratug. Þrettánföld fjölgun er að vetrarlagi. Áætlað er að í fyrra hafi útlendir ferðamenn verið níu af hverjum tíu gestum Landmannalauga. Hlutfallið er 28 prósent í Ve

Sunnlenskar prjónakonur björguðu gömlu Þingborg

Þær segjast hafa verið næstum eins og hústökufólk, sunnlensku konurnar sem fyrir hartnær þrjátíu árum lögðu undir sig gömlu Þingborg austan Selfoss og gerðu að heimili íslensku ullarinnar.

Óttast skaðabótakröfur í kjötmálinu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra óttast að ríkið skapi sér skaðabótaskyldu ef ekki verður brugðist við niðurstöður Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti. Hann á von á því að frumvarp þessa efnis verði lagt fram í febrúar á næsta ári.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnarformaður Félagsbústaða ætlar ekki að segja af sér af svo stöddu vegna 330 milljóna króna framúrkeyrslu á viðhaldsverkefni fyrirtækisins.

Raus í kommentakerfum verður ekki lengur refsivert

Færri tilvik munu falla undir hatursáróður í almennum hegningarlögum ef tillögur nefndar forsætisráðherra um tjáningarfrelsi ná fram að ganga og lögreglan mun ekki þurfa að ákæra fyrir raus í kommentakerfum. Þá leggur nefndin til alveg nýtt ákvæði um ærumeiðingar og rýmra tjáningarfrelsi fyrir opinbera starfsmenn.

Kjötfjallið minnkar á milli ára

Rúmlega 757 tonn af kindakjöti voru til í landinu í lok ágústmánaðar. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar þingmanns Miðflokks.

Sjá næstu 50 fréttir