Fleiri fréttir

Lukku-Láki og vinir ekki undanskildir

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir myndasögur falla undir ákvæði frumvarps hennar sem miðar að því að efla útgáfu bóka á íslensku

Fagna frumvarpi um tilkynningaskyldu

Risavaxið verkefni bíður heilbrigðisyfirvalda verði frumvarp um tilkynningaskyldu vegna alvarlegra sjúkdóma og erfðabreyta samþykkt.

Geitin komin á sinn stað

IKEA-geithafurinn, óformlegur boðberi jólahátíðarinnar, er kominn á sinn stað við verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ.

Borgin tilbúin til kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar

Borgaryfirvöld eru tilbúin til að semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum eftir jákvæða niðurstöðu af tilraunaverkefni þar að lútandi síðast liðin þrjú ár. Líðan fólks batnar með styttri vinnuviku.

Bandarískir landgönguliðar æfðu í Keflavík

Fjölmennt lið bandarískra landgönguliða tók þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli í dag. Stórar flutningaþyrlur voru notaðar til að flytja hermennina á svæðið.

Vilja íbúakosningu um framtíð kísilversins í Helguvík

Meirihluti bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ vill íbúakosningu um framtíð kísilverksmiðjunnar í Helguvík. Oddviti Miðflokksins vill selja verksmiðjuna úr landi og segir útilokað að hægt verði að ná sátt um áframhaldandi starfsemi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samkvæmt frumvarpi þingkvenna úr öllum flokkum á Alþingi ber Landlæknisembættinu að upplýsa fólk ef vísindarannsóknir á sýnum leiða í ljós að það geti fengið sjúkdóm sem hægt er að bregðast við.

Minni veikindi og hreinni samviska með styttri vinnuviku

Karlar og konur sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni er snýr að styttingu vinnuvikunnar eru sammála um að færri vinnustundir hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf auk þess að minnka það álag sem sé á heimilinu.

Segir það eðlilegt skref fram á við að opna heilsugæslu fyrir konur

Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir það eðlilegt skref fram á við að opna sérstaka heilsugæslu fyrir konur. Vísar hún í leiðbeiningar WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, þess efnis nýta eigi betur starfskrafta annarra menntaðra stétta í heilbrigðiskerfinu en lækna, til dæmis ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga.

Hafnar forsendum um tvöföldun launakostnaðar

Útreikningar sem Fréttablaðið birti í dag benda til þess að launakostnaður sumra fyrirtækja gæti tvöfaldast er gengið verður að kröfum Starfsgreinasambandsins.

Stjórn ÖBÍ ályktar gegn starfsgetumati

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands vill að stjórnvöld efli núverandi kerfi örorkumats í stað þess að tekið verði upp tilraunakennt starfsgetumat. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni.

Starfsmannasíðu lokað eftir gagnrýni á rektor

Tölvupóstur sem rektor sendi starfsmönnum Háskólans á Akureyri eftir fréttaflutning um skólann fékk misjöfn viðbrögð. Starfsmaður gagnrýndi rektor á Facebook-síðu starfsmannafélags háskólans. Síðunni var lokað degi síðar.

Lítið eftirlit með lyfjaskilum

Ekki er með nokkru móti hægt að sjá hvort öll þau lyf sem koma til eyðingar hjá apótekum fari raunverulega í eyðingu. Yfirvöld hafa enga vitneskju um magn lyfja sem skilað er til eyðingar.

Hafna lækkun fasteignaskatts

Sveitarstjórnir Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í gær tillögu Sjálfstæðisflokks um að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65 í 1,60 prósent á næsta ári

Formaður borgarráðs segir stöðu meirihlutans sterka

Staða meirihlutans í borginni er sterk að sögn formanns borgarráðs. Oddviti Sjálfstæðismanna segir bakland borgarstjórnarflokkanna ekki ánægt með samstarfið en á undanförnum árum hlaupi framúrkeyrsla í borginni á milljörðum.

Stefnt að opnun heilsugæslu fyrir konur

Heilbrigðisráðherra stefnir að opnun sérstakrar heilsugæslu fyrir konur sem allra fyrst. Ljósmæður myndu sjá um starfsemina og er hugsunin að nýta betur sérþekkingu þeirra.

Minntust þeirra sem féllu í orrustunni um Atlantshafið

Von er á allt að 400 hundruð bandarískum landgönguliðum hingað til lands í tengslum við heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á morgun. Boðað var til sérstakrar minningarstundar um borð í varðskipinu Þór í dag í tengslum við æfinguna þar sem þeirra sem féllu í orrustunni um Atlantshafið í seinni heimsstyrjöldinni var minnst.

Sjá næstu 50 fréttir