Fleiri fréttir

Aðeins ein verðfyrirspurn og samningarnir allir munnlegir

Borgarlögmaður segir að innkaupareglur borgarinnar hafi verið þverbrotnar í Braggamálinu. Gerð álits borgarlögmanns tók fjórtán mánuði sökum þess að skrifstofa eigna og atvinnuþróunar borgarinnar veitti embættinu ekki þau gögn sem

Fleiri konur stíga fram vegna meðhöndlarans

Að minnsta kosti þrjár konur til viðbótar telja sig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni og/eða nauðgun af hálfu manns sem meðhöndlar fólk með stoðkerfisvanda.

Djúp lægð á leiðinni

Það mun ganga á með skúradembum í dag í allhvassri suðvestanátt en á austanverðu mun hlýna í hnjúkaþeynum, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Hörð gagnrýni í veiðigjaldamáli

Félag atvinnurekenda (FA) og SFÚ, Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda, segja veiðigjaldafrumvarp sjávarútvegsráðherra ýta undir tvöfalda verðmyndun í sjávarútvegi og mismuna fyrirtækjum.

Borgin auglýsir stofnframlög vegna íbúða

Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir umsóknum um stofnframlög til kaupa eða byggingar á íbúðum fyrir fjölskyldur og einstaklinga sem eru undir tekju- og eignamörkum sem fram koma í lögum um almennar íbúðir.

Málflutningur í Bitcoin-málinu

Ekki verður tekin afstaða til frávísunarkröfu verjenda fyrr en eftir að málið hefur verið flutt efnislega og lagt í dóm.

Rekstur Bakkaganga í uppnámi

Enginn vill sjá um rekstur jarðganga í gegnum Húsavíkurhöfða. Hvorki Vegagerðin né sveitarfélagið telja göngin á sínum vegum.

Álft olli þriggja bíla árekstri

Tveir voru fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut til móts við Stekkjabakka á fimmta tímanum í dag.

Nýjustu búgreinina stunda hellabændur

Hellirinn Víðgelmir í Hallmundarhrauni er orðinn fimmtán manna vinnustaður, rekinn af bændum í Fljótstungu, sem nú kalla sig hellabændur.

Sveitarstjórnarmál vistuð á Laugarvatni

Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag.

Íbúakosning í Reykjavík fer vel af stað

Borgarbúar geta valið á milli rúmlega 240 hugmynda í hverfakosningum sem hófust í gær. Verkefnin eru af ýmsum stærðum og gerðum, allt frá hraðahindrunum að sparkvöllum og endurnýjun leiksvæða.

Var óheimilt að taka upp og miðla efni sjónvarpsstöðva Símans

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um staðfestingu lögbanns sýslumanns og viðurkenningu á því að Sýn hafi verið óheimilt að taka upp og miðla með ólínulegum hætti sjónvarpsefni tveggja sjónvarpsstöðva sem Síminn rak.

„Heræfingar eru ekki eitthvað sem mér hugnast“

Kom þetta fram í svari forsætisráðherra við óundirbúinni fyrirspurn frá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmanni Pírata, sem spurði ráðherra út í heræfingu NATO, Trident Juncture, sem nú fer fram hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir