Fleiri fréttir

Lögreglan leitar Jónasar

Jónas er klæddur í bláar stórar gallabuxur, svarta íþróttarskó, svartri hettupeysu með hvítum stöfum á og með rauðan bakpoka á bakinu.

Málin erfið fyrir dómara Hæstaréttar

Munnlegur málflutningur hófst í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í gær. Enginn dómfelldu var viðstaddur nema Erla. Verjendur brýndu dómara til að leiðrétta mistök Hæstaréttar í málinu.

Eldislax líkast til í Eyjafjarðará

Lax sem ber öll merki þess að vera ættaður úr sjókvíaeldi veiddist þann fjórða september í Eyjafjarðará. Eyjafjörður er nokkuð langt frá sjókvíaeldi.

Leyfi gæludýr í borgaríbúðum

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði fram tillögu þess efnis í borgarráði í gær að dýrahald skuli leyft í félagslegu húsnæði í eigu borgarinnar.

Nota falsfréttir til að grafa undan vestrænu lýðræði

Yfirmaður hjá utanríkisþjónustu Evrópusambandsins segir að skipulagðir hópar dreifi falsfréttum á samfélagsmiðlum með það að markmiði að grafa undan vestrænu lýðræði. Röngum og misvísandi upplýsingum er þannig komið á framfæri til að hafa áhrif á skoðanir almennings.

Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall

Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu.

„Þetta var dómsmorð“

Ragnar Aðalsteinsson, verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar, fór fram á að skjólstæðingur sinn verði ekki aðeins sýknaður heldur lýstur saklaus við endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna í Hæstarétti Íslands í dag.

Stjórnvöld ættu að styðja rannsóknarblaðamenn beint

Formaður blaðamannafélagsins segir að stjórnvöld ættu að styrkja rannsóknarblaðamenn með beinum hætti, ekki bara fyrirtæki sem reka fjölmiðla. Hann fagnar því að stigið sé skref í þá átt að auðvelda rekstur einkarekinna fjölmiðla.

Sýkna dugar ekki til að mati verjenda málsins

Munnlegur málflutningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum hefst í Hæstarétti í dag. Verjendur vilja að sakleysi verði lýst yfir í nýjum dómi. Saksóknari segir ágreining um rökstuðning fyrir sýknu.

Ný tillaga að kirkju á Mýrargötu

Söfnuður rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar hefur kynnt skipulagsyfirvöldum í Reykjavík nýja hugmynd að uppbyggingu á lóð safnaðarins á Mýrargötu.

Stefna að því að bæta RÚV upp tekjutapið

Endurgreiða á hluta ritstjórnarkostnaðar einkarekinna fjölmiðla og minnka umsvif RÚV á auglýsingamarkaði um 560 milljónir á ári samkvæmt tillögum mennta- og menningarmálaráðherra.

Þorgerður Katrín gagnrýndi Vinstri græn harðlega

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði þátttöku Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í ríkisstjórninni að umtalsefni sínu í umræðum um stefnu forsætisráðherra. Gagnrýndi hún flokkinn harðlega fyrir að hafa gengið í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum.

Sjá næstu 50 fréttir