Fleiri fréttir

Þyrlan og björgunarskip send til aðstoðar göngumanni á Ströndum

Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði voru ræst út á öðrum og þriðja tímanum til að koma göngumanni í Jökulfjörðum til aðstoðar. Neyðarsendir í Leirufirði í Jökulfjörðum sendi neyðarboð sem barst stjórnstöð.

Banaslys í Kirkjufelli

Björgunarsveitarmenn eru að aðstoða við flutning hins látna af fjallinu og lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins.

Tætir í sig „framsækna“ sáttatillögu Eyþórs

Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarkona Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans, virðist lítið spennt fyrir tillögu sem Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram á fundi borgarstjórnar eftir hádegi

Hafa áhyggjur af vegferð Svandísar gegn einkarekstri

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa áhyggjur af vegferð heilbrigðisráðherra þegar kemur að einkarekstri í heilbrigðisgeiranum. Ný heilbrigðisstefna ráðherrans mun koma til kasta þingsins í marsmánuði.

Hugmyndafræðilega hrifin af tillögu Hildar

Pawel Bartoszek og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fulltrúar Viðreisnar í borgarstjórn, eru jákvæð út í tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fjárframlög með grunnskólanemum verði jafn há í einkareknum og opinberum skólum.

Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað

Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði.

Leggja til staðarval fyrir nýtt sjúkrahús

Borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til að borgarstjórn Reykjavíkur hafi frumkvæði að því að velja heppilegan stað fyrir uppbyggingu á öðru sjúkrahúsi í Reykjavík

Ungt fólk fær síður niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni.

Kvikmyndir frá öllum heimshornum

Boðið verður upp á hátt í sjötíu kvikmyndir frá rúmlega þrjátíu löndum á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem hefst í næstu viku. Meðal gesta hátíðarinnar í ár er danski stórleikarinn Mads Mikkelsen.

Þingmenn fá núvitundarþjálfun

Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag.

Forstjóri OR stígur tímabundið til hliðar

Bjarni segir í tilkynningunni að hann hafi óskað eftir því á meðan þau mál sem komið hafa upp verða skoðuð og úttekt gerð á vinnustaðamenningu fyrirtækisins.

Velferðarráðuneytinu verður skipt upp

Velferðarráðuneytinu verður skipt upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti hljóti þingsályktunartillaga þess efnis náð fyrir Alþingi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fráfarandi forstöðumaður Orku náttúrunnar telur að brottvikning sín úr starfi hjá fyrirtækinu sé ólögmæt og ætlar að leita réttar síns af fullum þunga. Stjórnarkona í Orkuveitunni vill láta rannsaka málið og endurráða viðkomandi ef brottvikningin reynist tilhæfulaus.

Stjórn FKA lýsir yfir vanþóknun á meðhöndlun máls Áslaugar

Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) fundaði í dag um uppsögn Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fráfarandi forstöðumanns einstaklingsmarkaðar hjá Orku Náttúrunnar (ON). Í tilkynningu frá FKA lýsir stjórn félagsins vanþóknun á því hvernig staðið hefur verið að málinu innan móðurfyrirtækis ON, Orkuveitu Reykjavíkur.

Mæla með að koma búfénaði í skjól

Gul viðvörun er í gildi fyrir landið allt á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Verst verður veðrið, gangi spár eftir, á föstudag þegar útlit er fyrir hvassa norðvestanátt eins og segir í spá Veðurstofu Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir