Fleiri fréttir

Týndu börnin í verra ástandi en áður

Oftar hefur verið óskað eftir liðsinni lögreglu í ár en í fyrra við að hafa uppi á týndum ungmennum. Að mati sérfræðings hjá lögregl- unni eru mörg þeirra í verra ástandi en áður og þurfa á neyðarvistun á Stuðlum að halda í ríkari mæli. Hann segir eitthvað að í kerfinu.

Ekkert nýmæli að kelfdar langreyðarkýr séu drepnar

Hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir algengt að langreyðarkýr með fóstri séu skotnar hér við land. Dýraverndarsamband Íslands segir ekki hægt að réttlæta þessa veiði. Ekki sé hægt að tryggja skjóta aflífun dýranna.

Drógu kálfafulla langreyði í land

Starfsmenn Hvals hf. verkuðu í kvöld langreyði sem reyndist kálfafull. Samtökin Hard to Port sem berjast gegn Hvalveiðum mynduðu verknaðinn.

Borga umsækjendum fyrir að hætta við

Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið.

Jón aðstoðar Sigmund Davíð

Jón Pétursson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins.

Krefja Kristínu Soffíu um afsökunarbeiðni

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Miðflokksins og Flokks fólksins í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkurborgar vilja að Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, biðjist afsökunar

Vaka fyrir hvali

Samtök sem kalla sig Whale Save gangast í kvöld fyrir samstöðuvöku gegn veiðum á langreyðum við hvalstöðina í Hvalfirði.

Vætusamt víðast hvar í vikunni

Landsmenn eiga von á rigningu í flestum landsfjórðungum þessa vikuna þegar skóli hefst á ný í grunnskólum landsins og öðrum menntastigum.

Fólk hugi að skiptingu lífeyrisréttinda

Hjónum og sambúðarfólki er heimilt að semja um skiptingu lífeyrisréttinda. Sé mikill tekjumunur er þannig hægt að jafna lífeyrisréttindi. Framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða hvetur fólk til að huga að þessu.

Menningarnóttin sem draumur í safnaradós

Yfir eitt hundrað þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt. Fjöldanum fylgdu mikil viðskipti fyrir veitingahús og götusala. Sama gilti um dósa- og flöskusafnara sem höfðu vart undan að hirða upp eftir manngrúann.

Framleiða um eitt kíló frjósemislyfs úr tugum tonna hryssublóðs

Undanfarin misseri hefur eftirspurn eftir frjósemislyfi, sem framleitt er hér á landi úr hryssublóði, farið ört vaxandi. Í sölu á hryssublóði felast tekjumöguleikar fyrir bændur og hrossaræktendur til að mæta lakari afkomu á öðrum sviðum búrekstrar að sögn framkvæmdastjóra Ísteka.

Á annan tug hópslagsmála og mikil unglingadrykkja

Tilkynnt var um á annan tug hópslagsmála á Menningarnótt í gær sem flest áttu sér stað á Ingólfstorgi. Þá var mikið um unglingadrykkju en verkefnastjóri Menningarnætur telur aðstandendur hátíðarinnar hafa brugðist við því eins vel og hægt er. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum gagnvart unglingadrykkju.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tilkynnt var um á annan tug hópslagsmála á Menningarnótt í gær sem flest áttu sér stað á Ingólfstorgi. Þá var mikið um unglingadrykkju en verkefnastjóri Menningarnætur telur aðstandendur hátíðarinnar hafa brugðist við því eins vel og hægt er.

Sjá næstu 50 fréttir