Fleiri fréttir

Guðni hljóp og hleypur hálft maraþon

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands átti sjöunda besta tímann í Jökulslárlónshlaupinu um liðna helgi í vegalengdinni hálft maraþon.

Grindhvalirnir sneru aftur

Grindhvalavaðan sem gerði vart við sig í Kolgrafafirði í gærkvöldi, en björgunarsveitarmönnum tókst að reka út úr firðinum á áttunda tímanum, sneri aftur til baka í nótt.

Blautt og hlýtt

Rigning mun setja svip á veðrið á nær öllu landinu næstu daga. Engu að síður má búast við ágætis hlýindum, en samkvæmt spákortum Veðurstofunnar gæti hitinn náð 20 stigum í dag.

Öskrandi maður angraði Breiðhyltinga

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist hafa fengið „fjöldamargar tilkynningar“ um öskrandi mann í Efra-Breiðholti, skömmu fyrir miðnætti.

Aldrei fleiri mál tengd heimilisofbeldi

Það sem af er ári hefur lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en nokkru sinni áður. Breytt verklag 2015 leiddi til mikillar fjölgunar tilkynninga en þeim hefur haldið áfram að fjölga á undanförnum árum.

Enginn fundur flugforstjóra

Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar.

Ærslabelgur í klóm eineltishrotta

Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta.

Lokun yfir Ölfusá flýtt

Lokun Ölfusárbrúar í dag verður flýtt og verður henni nú lokað klukkan 16.00 í stað 20.00.

Grindhvalavaða festist í Kolgrafafirði

Fyrr í dag festist grindhvalavaða í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi, björgunarsveitir voru kallaðir til og loks tókst að koma hvölunum út á haf.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í fréttatíma kvöldsins á Stöð 2 segjum við frá vel heppnuðu geimskoti í morgun á geimfari sem ætlað er að fara nánast alveg upp að sólinni og mæla krónu hennar og sólvinda næstu sjö árin.

Júlíus Kristjánsson heiðraður á Fiskidaginn mikla

Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað þá sem hafa með einhverjum hætti haft áhrif á atvinnusögu okkar og íslenskan sjávarútveg. Í ár veitir Fiskidagurinn mikli viðurkenningu fyrir framlag til menntunar sjómanna og heiðrar Júlíus Kristjánsson fyrir hans mikilvæga þátt í uppbyggingu og umsjón með skipstjórnarfræðslu á Dalvík.

Ölfusárbrú lokað í viku

Til stendur að steypa nýtt gólf í Ölfusárbrú. Umferð verður beint um Óseyrarbrú á meðan.

Sjá næstu 50 fréttir