Fleiri fréttir

Segir engan hafa „pikkað upp“ komu Piu í tilkynningu

Þingflokksformaður Pírata segir að ekki hafi verið haft samráð við flokkinn um komu Piu Kjærsgaard á hátíðarfund Alþingis á miðvikudag, þrátt fyrir að koma hennar hafi verið boðuð í fréttatilkynningu í apríl. Þingmaður Vinstri grænna telur málflutninginn ótrúverðugan og segir þingmenn þurfa að taka ábyrgð á sjálfum sér.

Ekki hættuleg mengun í læknum í Hafnarfirði

Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis bárust fregnir af því um hádegisbil á föstudag að nokkurt magn mengandi efna steymdi í lækinn og voru fulltrúar strax sendir á staðinn.

Fundu týnda konu í Kverkfjöllum

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni ætlaði hún sér að ganga að upptökum Jökulsár, við Dyngjujökul en skilaði sér ekki á tilsettum tíma.

Hildur Knútsdóttir hætt í VG

Hildur Knútsdóttir fyrrverandi varaþingkona VG og rithöfundur er hætt í flokknum. Þetta kemur fram í færslu sem hún setti á Facebook í dag.

Sveitaloftið í Þykkvabæ hjálpar við forritun

Fjöldi barna hefur dvalið í Þykkvabæ viku og viku í senn í sumar þar sem þau taka þátt í sumarbúðum í forritun. Mikil ánægja er hjá krökkunum sem eru á aldrinum tíu til tólf ára með sumarbúðirnar.

Banaslys á Þingvallavegi

Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal.

Deildir sameinaðar og ómskoðunum fækkað

Deildir hafa verið sameinaðar og ómskoðunum mun fækka á Landspítalanum til að bregðast við þeim hnút sem kjaradeila ljósmæðra og ríkisins er komin í. Ljósmóðir sem sagt hefur upp störfum á fósturgreiningardeild Landspítalans segir fyrstu ómskoðun mikilvæga fyrir foreldra.

Einstakt samband Íslands og Grænlands

Skákfélagið Hrókurinn hefur haldið úti öflugu skákstarfi á Grænlandi síðastliðinn fimmtán ár. Í dag var blásið til fögnuðar af því tilefni og gaman er að segja frá því að félagið hélt fyrsta skákmótið í sögu Grænlands árið 2003.

Geta ekki velt hækkunum út í verðlagið

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir gjaldskrárbreytingar á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarði vera stórfelldar skattahækkanir. Ekkert samráð hafi verið haft við hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, sem megi illa við svo skyndilegum hækkunum.

Einhver sú versta tíð í heyskap á Snæfellsnesi sem menn muna

Bóndi í Kolgrafarfirði segir heyskap ganga ömurlega vegna mikilla rigninga. Segir gamla bændur í sveitinni tala um að síðast hafi ástandið verið jafnslæmt fyrir rúmum sex áratugum. Annar varaformaður atvinnuveganefndar segir stöðuna áhy

Var fyrst í hálfgerðri afneitun

Borgarstjórinn greindist með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm og gengur við staf. Gigtin getur lagst á líffæri, eins og augun og hjartalokur. Hann má búast við að vera í sterkri lyfjameðferð næstu tvö árin. Hann segist ekki viss um áhrifin sem

Uggandi yfir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Forstjóri Kynnisferða segir bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins um rútustæðagjöld við Leifsstöð skekkja samkeppnisstöðu fyrirtækja á svæðinu. Þannig séu Kynnisferðir í beinni samkeppni í flugrútuakstri við fyrirtæki sem engin gjöld greiða á gildistíma ákvörðunarinnar. Með ákvörðuninni var ISAVIA gert að hætta tímabundið gjaldtöku í svokölluð fjarstæði við Leifsstöð.

"Þetta kom eins og þruma úr heiðskíru lofti“

Sérfræðingur segir allt benda til þess að rækjuiðnaðurinn á Íslandi muni hreinlega hverfa á næstu árum. Bæjarstjóri Grundarfjarðar segir lokun rækjuvinnslu FISK Seafood vera afar þungt högg fyrir bæinn.

Sjá næstu 50 fréttir