Fleiri fréttir

Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var

Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14

Frost í Dölunum í nótt

Bóndinn Unnsteinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum í Dalabyggð var að slá tún í Laxárdalnum í nótt þegar hann tók eftir því að frost var úti.

Útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum

Samgönguráðherra útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum eftir að henni verður hætt þegar ríkið tekur við rekstri þeirra í september. Óljóst er þó hvenær það gæti orðið. Öll lán verða að fullu greidd í september og göngin afhent ríkinu til eignar.

Enn hrynur úr fjallinu í Hítardal

Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu.

Einhugur á Alþingi um hátíðartillögur

Alþingi kom saman til aukafundar í dag til að ræða tvær þingsályktunartillögur formanna allra flokka á þinginu um stofnun Barnamenningarsjóðs og kaupa á nýju og fullkomnu rannsóknarskipi fyrir Hafrannsóknarstofnun.

Egill tapaði máli fyrir Mannréttindadómstólnum

Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, tapaði í morgun máli gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Egill höfðaði meiðyrðamál gegn konu sem sakaði hann um nauðgun á Facebook-síðu árið 2012.

Hestakonan ekki í lífshættu

Kona, sem slasaðist þegar hún féll af hestbaki á Löngufjörum á Snæfellsnesi um fjögur leitið í gærdag, og þyrla sótti, var komin á Landspítalann klukkan sex.

Átján stig á Suðurlandi

Það má gera ráð fyrir allt að 18 stiga hita á landinu í dag ef marka má spákort Veðurstofunnar.

80 milljónir í Þingvallafund Alþingis

Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir.

Mótmæla ónæði vegna veitinga í Ásmundarsal

Íbúar nærri Ásmundarsal á Freyjugötu mótmæla fyrirhugaðri opnun veitingastaðar í húsinu. Þegar sé orðið ónæði af breyttri starfsemi í húsinu eftir að ASÍ seldi það fyrir tveimur árum.

Rauð pólitík – eldrauð

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, er sjötugur í dag og heldur útifagnað við heimili sitt. En fyrst verða velferðarmálin krufin í Norræna húsinu.

Óska eftir undanþágu fyrir ókyngreind klósett

Mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkur mun óska eftir undanþágu eða breytingu á reglugerð til að geta gert salerni á skrifstofum borgarinnar ókyngreind. Formaðurinn segir gildandi reglur úr takti við tíðarandann og telur nauðsynlegt að taka meira tillit til hópa á borð við trans- og intersex fólk.

Fengu ekki leyfi til að nota lestur Katrínar í auglýsingu

Ríkisútvarpið bað forsætisráðherra ekki um leyfi til að nota lestur hennar á broti úr þjóðsöng Íslands í auglýsingaskyni. Forsætisráðuneytið hefur auglýsinguna nú til skoðunar vegna mögulegra brota á lögum um þjóðsönginn, en ráðherra kveðst ekki vanhæf til að fjalla um málið.

Sjá næstu 50 fréttir