Fleiri fréttir

Sverrir Mar vill taka við af Gylfa

Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsmannafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Gylfi Arnbjörnsson tilkynnti á miðstjórnarfundi í dag að hann bjóði sig ekki fram til endurkjörs í embætti forseta Alþýðusambandsins á þingi þess í október en hann hefur sætt mikilli gagnrýni nokkurra forystamann innan verkalýðshreyfingarinnar að undanförnu. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við Gylfa.

Ætla að sniðganga miðstjórnarfundi ASÍ

Formennirnir eru afar ósáttir með vinnubrögð miðstjórnar ASÍ og framganga þeirra á fundi 6. júní síðastliðinn hafi verið kornið sem fyllti mælinn

Bandaríski ferðamaðurinn áfram í farbanni

Einn dómari í Landsrétti skilaði sératkvæði þar sem hann sagðist ósammála meirihluta dómenda og að ekki væru rök fyrir því að fallast á framlengingu farbanns lengur en til 30. júní.

Gætu sett fjármuni í leigufélög

Framkvæmdastjóri LSR útilokar ekki að sjóðurinn komi að fjármögnun íbúðafélaga, en segir bréfin í Heimavöllum hafi verið of dýr. 1.400 íbúðir byggðar í fyrsta áfanga Bjargs, leiguíbúðafélags án hagnaðarmarkmiða.

Slasaðist í Smárabíói

Kona slasaðist töluvert þegar hún hugðist yfirgefa kvikmyndasal í Smárabíó í gærkvöldi.

Funda vegna stefnu Trumps

Óhuggulegt er að börn séu notuð sem skiptimynt í deilum um landamæravegg forsetans segja nefndarmenn í utanríkismálanefnd. Ráðherra segir afstöðu Íslands vera skýra og henni verði komið á framfæri.

Má veiða meira af ýsu og ufsa

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár.

Stefnt að því að afnema stöðvaskyldu og kvóta

Stefnt að því að breyta rekstrarumhverfi leigubifreiða fyrir 2020. Hanna Katrín Friðriksson saknar þess að minnst sé á tækninýjungar við gjaldtöku. Slíkt gæti gert fyrirtækjum á borð við Uber hægara um vik að hefja starfsemi hér á landi.

Akurey snýr fljótt aftur til veiða eftir bilun í vél

Skipstjórinn á Akurey reiknar með að skipið haldi aftur til veiða á fimmtudag en varðskipið Þór kom með það til hafnar í Reykjavík í dag eftir að bilun kom upp í aðalvél skipsins í gærmorgun.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, kallar eftir því að íslensk stjórnvöld fordæmi að börn ólöglegra innflytjenda séu aðskilin frá foreldrum sínum á landamærum Bandaríkjanna. Rætt verður við Helgu Völu í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir