Fleiri fréttir

Ráðherra undrast ekki úrskurð

Dómsmálaráðherra segir að búast hafi mátt við því að breytt lög um uppreist æru myndu breyta réttarframkvæmd á ófyrirséðan hátt. Frumvarpsdrög um áhrif mannorðsflekkunar eru í lokavinnslu í ráðuneyti.

Slys vegna skemmdarverka á hjólum

Slökkviliðið á Akureyri varar fólk við óprúttnum aðilum sem hafa stundað það undanfarið að losa gjarðir undan reiðhjólum bæjarbúa.

Unglingarnir sækja annað en í Vinnuskólann

Aðeins tæp þrjátíu prósent nemenda úr tíunda bekk eru í Vinnuskóla Reykjavíkur í ár. Skólastjóri Vinnuskólans segir aðsóknina sveiflast með atvinnuástandinu og hún sé svipuð nú og árin fyrir hrun. Unglingarnir í beðunum segjast vera á þeim aldri að þeir þurfa engan pening.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30 verður fjallað ítarlega um leik Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Rætt verður við svekkta stuðningsmenn í Rússlandi og farið var víðs vegar um borgina til að fylgjast með stuðningsmönnum horfa á leikinn hér heima.

Dreymdi fyrir 36 milljóna Lottó vinning

Reykvíska konu á besta aldri dreymdi fyrir stórum Lottó vinningi sem hún vann um síðustu helgi. Fyrsti vinningur síðasta laugardag var rúmar 72 milljónir króna sem skiptast á milli tveggja vinningsmiða.

Kirkjuráð snuprar prest vegna heimagistingar á prestssetrinu

Séra Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, hefur verið minntur á það af kirkjuráði að leyfi ráðsins þurfi til að reka heimagistingu í prestsbústaðnum í Holti í Önundarfirði. Presturinn telur málið misskilning.

Vilja lenda þyrlu innanbæjar á Siglufirði

Viking Heliskiing, sem þjónustar fjallaskíðagarpa á norðanverðum Tröllaskaga, óskar eftir því við bæjaryfirvöld í Fjallabyggð að fá lendingarleyfi á malarpúða rétt sunnan við Hótel Sigló á Siglufirði.

Fóru ekki að lögum um Landspítala

Lög um heilbrigðisþjónustu gera ráð fyrir að níu manna ráðgjafarnefnd þjónusti framkvæmdastjórn Landspítala og veiti henni stuðning og aðhald. Sú nefnd hefur hins vegar ekki verið starfandi lengi. Nýr ráðherra ætlar að setja á laggirnar slíka nefnd fyrir vikulok.

Sögulegur leikur fór fram í íslensku bálviðri

Lárus Guðmundsson skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Nígeríu fyrir nærri 27 árum. Sigurinn var þá stærsti landsleikssigur íslenska landsliðsins en var spilaður fyrir nær tómu húsi vegna veðurs. Nígeríumenn hlógu að aðstæðum.

Í lagalegu tómarúmi eftir lagabreytingu

Með úrskurði um synjun á beiðni um endurheimt lögmannsréttinda var viðtekinni dómaframkvæmd vikið til hliðar með vísan til lagabreytingar á Alþingi um brottfall ákvæða um uppreist æru. Þingnefnd taldi breytinguna valda ólögmætri skerðingu mannréttinda.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Áætlað er að 160 milljörðum króna verði varið í viðhald og framkvæmdir í vegakerfinu á næstu fimm árum og að jafnvel verði hægt að tvöfalda þá upphæð verði innheimta veggjalda tekin upp. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra.

Gul viðvörun vegna hættu á stormi

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Vestfirði og Breiðafjörð vegna hættu á snörpum vindhviðum og stormi fram eftir morgundeginum.

Sjá næstu 50 fréttir