Fleiri fréttir

Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum

Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum.

Sluppu frá fangelsinu í Alcatraz

Íslendingarnir Lilja Mgnúsdóttir, verkfræðingur, Einar Beinteinn Árnason, eðlisfræðingur og Kristín Steinunnardóttir, verkfræðingur, tóku þátt í keppni þar sem synda þurfti frá klettaeyjunni Alcatraz í San Fransisco flóa að landi.

Ein af níu ljósmæðrum á Selfossi hefur sagt upp störfum

Á sjúkrahúsinu á Selfossi starfa níu ljósmæður en ein þeirra hefur sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín. Ljóst er að ef ekki náist samningar fljótlega í kjaradeilu ljósmæðra getur ástandið á Landspítalanum einig haft áhrif á Selfossi.

Gongslökun í takt við sjávarnið

Gongspilarar mættu á ylströndina í Nauthólsvík í morgun og spiluðu slakandi tóna fyrir gesti sem nutu sín í heitum potti.

Vætutíð veldur búsifjum

Ýmsar atvinnugreinar eru farnar að fá að kenna á rigningunni í sumar á Suðvesturlandi. Framkvæmdastjóri Sölufélags Garðyrkjumanna býst við seinkun á uppskeru ef framhald verður á og formaður málarameistara segir vætutíðina hafa haft veruleg áhrif á afkomu í greininni. Þeir muna varla eftir annarri eins vætutíð.

Fagnar ráðningu nýs framkvæmdastjóra

Erfiðlega hefur gengið að fá sérfræðilækna til starfa við sjúkrahúsið á Ísafirði og hafa sjúklingar þurft að sækja sérfræðiþjónustu til Reykjavíkur sem hefur tilheyrandi kostnað í för með sér.

Vandmeðfarin lyf

Yfirlæknir bráðateymis geðsviðs Landspítala segir bensódíazepínlyf almennt örugg en geti verið hættuleg í samspili við önnur efni eða lyf.

Rafbílar valda deilum í fjöleignahúsum

Aukin rafbílavæðing hefur valdið illdeilum og ósætti meðal íbúa í fjöleignahúsum. Í óefni stefnir ef lögum um fjöleignarhús verður ekki breytt hið fyrsta að sögn formanns Húseigendafélagsins.

Margir erlendir ríkisborgarar fá ekki húsaleigubætur

Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala.

Landhelgisgæslan fylgist með fjársjóðsleit

Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fylgdust í gær með vinnu rannsóknarskipsins Seabed Worker, en skipið kom inn í efnahagslögsöguna í gærmorgun.

Iðnó opnað á ný

Ekki hefur verið hægt að taka á móti viðburðum í Iðnó frá því að rekstrarleyfi var synjað í lok maí.

Sjálfstæðismenn áfrýja ekki

Flokkurinn kærði talningu í sveitarstjórnarkosningunum vegna fjögurra utankjörfundaratkvæða sem höfðu verið talin ógild.

Ráðherra undrast ekki úrskurð

Dómsmálaráðherra segir að búast hafi mátt við því að breytt lög um uppreist æru myndu breyta réttarframkvæmd á ófyrirséðan hátt. Frumvarpsdrög um áhrif mannorðsflekkunar eru í lokavinnslu í ráðuneyti.

Slys vegna skemmdarverka á hjólum

Slökkviliðið á Akureyri varar fólk við óprúttnum aðilum sem hafa stundað það undanfarið að losa gjarðir undan reiðhjólum bæjarbúa.

Unglingarnir sækja annað en í Vinnuskólann

Aðeins tæp þrjátíu prósent nemenda úr tíunda bekk eru í Vinnuskóla Reykjavíkur í ár. Skólastjóri Vinnuskólans segir aðsóknina sveiflast með atvinnuástandinu og hún sé svipuð nú og árin fyrir hrun. Unglingarnir í beðunum segjast vera á þeim aldri að þeir þurfa engan pening.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30 verður fjallað ítarlega um leik Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Rætt verður við svekkta stuðningsmenn í Rússlandi og farið var víðs vegar um borgina til að fylgjast með stuðningsmönnum horfa á leikinn hér heima.

Dreymdi fyrir 36 milljóna Lottó vinning

Reykvíska konu á besta aldri dreymdi fyrir stórum Lottó vinningi sem hún vann um síðustu helgi. Fyrsti vinningur síðasta laugardag var rúmar 72 milljónir króna sem skiptast á milli tveggja vinningsmiða.

Sjá næstu 50 fréttir