Fleiri fréttir

Eigandi þriggja kílóa af kókaíni ófundinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í þrjú ár rembst við að leysa ráðgátuna um hver hafi smyglað þremur kílóum af kókaíni í Skógafossi sumarið 2015. Allir skipverjar liggja enn undir grun á meðan málið þokast ekkert.

Segja RÚV hafa farið fram með offorsi

Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 sakar auglýsingadeild Ríkisútvarpsins hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu

Lýsti áhyggjum af umræðu um stjórnmál á samfélagsmiðlum

Forsætisráðherra vék að sundrandi stjórnmálaumræðu í fyrstu þjóðhátíðarræðu sinni í gær. Dýpri umræða eigi undir högg að sækja. Pólitískt umhverfi einkennist af því að samvinna og málamiðlanir séu orðinn löstur en ekki kostur. Stjórnmálafræðingur tekur að nokkru leyti undir og segir tilefni til að hafa áhyggjur.

Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu

Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni.

Slá í gegn með handunnu súkkulaði

Súkkulaðiframleiðslan Sætt og salt í Súðavík hefur slegið í gegn síðasta árið með handunnu súkkulaði. Fyrir utan vinsælar súkkulaðiplötur eru árstíðarbundnir súkkulaðimolar búnir til úr því besta í nánasta umhverfi.

Yngsti sveitarstjórnarmaður landsins er nýorðinn 18 ára

Þrátt fyrir að Matthías Bjarnason sé ekki nema 18 ára gamall þá er hann komin í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og situr þar í meirihluta. Matthías segist ætla fyrst og fremst að leggja áherslu á íþrótta- og lýðheilsumál.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hrakningum rúmlega sex hundruð flóttamanna á Miðjarðarhafi lauk í dag þegar fólkið kom loks til hafnar á Spáni. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2.

Lygileg saga íslensks vegabréfs í Moskvu

Þær hafa verið algjörlega minimal aðgerðirnar sem við höfum þurft að fara út í, segir Þurý Björk Björgvinsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu upplýsingamála hjá utanríkisráðuneytinu.

Vill banna laun fyrir fundarsetu

Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu.

Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands.

Tveir hlutu 36 milljónir

Tveir hlutu fyrsta vinning í Lottói helgarinnar og fékk hvor um sig rétt tæpar 36 milljónir króna.

Flúðaorka mun framleiða rafmagn úr jarðhita

Mikil spenna er í Hrunamannahreppi fyrir nýju verkefni sem snýst um að framleiða rafmagn úr stórri jarðhitaholu á jörðinni Kópsvatni. Fyrirtækið Varmaorka sem stendur að verkefninu í samvinnu við heimamenn ætlar sér að reisa og starfrækja jarðhitavirkjanir á nokkrum stöðum á Íslandi.

Dragdrottning óskaði sjálf eftir draumahlutverkinu

Dragdrottning mun í fyrsta sinn bregða sér í hlutverk fjallkonunnar í skrúðgöngu Höfuðborgarstofu á morgun. Drottningin sjálf óskaði eftir hlutverkinu, sem er stórt skref fyrir Samtökin 78.

„Maður er að fá fiðringinn núna“

„Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar.

Samskiptatæknin þá og nú

Sæsími og rafvæðing fyrir rúmum hundrað árum og sífellt hraðari samskipti nútímans er inntak sýningarinnar K A P A L L í Skaftfelli á Seyðisfirði sem fagnar 20 ára afmæli.

Óvíst hvort grói um heilt í Eyjum

Eyjamenn og Valhöll leita núna að heppilegum fundartíma en vonast er eftir því að hann verði sem fyrst svo hægt sé að ræða málin.

Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna

Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns

Sjá næstu 50 fréttir