Fleiri fréttir

Valdefling strætófarþega rædd á fyrsta fundi borgarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar fer fram í dag. Kosið verður í nefndir og ráð og tekinn verður fyrir fjöldi tillagna frá nýjum borgarfulltrúum. Fulltrúi Sósíalistaflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, leggur fram fjölmargar tillögur meðal annars um valdeflingu fyrir tiltekna hópa sem nýta þjónustu borgarinnar. 

Leið eins og hann hefði sjálfur varið víti Messi

Tengdafaðir Hannesar fékk miklar þakkir eftir leik Íslands gegn Argentínu á HM á laugardaginn. Jón Steindór er stoltur af tengdasyninum og segir knattspyrnuáhuga sinn hafa aukist til muna eftir að Hannes kom inn í fjölskylduna.

Mokselja treyjur

„Þetta er miklu meira en fyrir EM 2016. Við höfum ekki haft tíma til að spá í það hversu margar treyjur eru seldar nákvæmlega en það hleypur á þúsundum.“

Bríetar minnst með viðhöfn

Blómsveigur verður lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði á kvenréttindadeginum sem er í dag.

Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi

Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu.

Hafa grafið út hálfa leiðina undir Hrafnseyrarheiði

Verktakar við jarðgangagerð á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar á Vestfjörðum náðu þeim áfanga í dag að hafa grafið út hálfa leiðina undir hina illræmdu Hrafnseyrarheiði, sem jafnan er lokuð yfir veturinn vegna ófærðar og mikillar snjóflóðahættu.

Yfir 200 ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur

Alls voru 212 ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur um helgina í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra annars vegar og umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi eystra hins vegar.

Slökktu eld á Keflavíkurflugvelli

Allt tiltækt lið slökkviliðs á Suðurnesjum var kallað út vegna elds í þaki flugeldhúss IGS á Keflavíkurflugvelli um klukkan ellefu í dag

Besta veðrið á miðvikudag

Veðurfræðingur segir sumarið hafa verið heldur dapurt suðvestanlands en að höfuðborgarbúar verði að vona það besta.

Eigandi þriggja kílóa af kókaíni ófundinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í þrjú ár rembst við að leysa ráðgátuna um hver hafi smyglað þremur kílóum af kókaíni í Skógafossi sumarið 2015. Allir skipverjar liggja enn undir grun á meðan málið þokast ekkert.

Segja RÚV hafa farið fram með offorsi

Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 sakar auglýsingadeild Ríkisútvarpsins hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu

Lýsti áhyggjum af umræðu um stjórnmál á samfélagsmiðlum

Forsætisráðherra vék að sundrandi stjórnmálaumræðu í fyrstu þjóðhátíðarræðu sinni í gær. Dýpri umræða eigi undir högg að sækja. Pólitískt umhverfi einkennist af því að samvinna og málamiðlanir séu orðinn löstur en ekki kostur. Stjórnmálafræðingur tekur að nokkru leyti undir og segir tilefni til að hafa áhyggjur.

Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu

Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni.

Slá í gegn með handunnu súkkulaði

Súkkulaðiframleiðslan Sætt og salt í Súðavík hefur slegið í gegn síðasta árið með handunnu súkkulaði. Fyrir utan vinsælar súkkulaðiplötur eru árstíðarbundnir súkkulaðimolar búnir til úr því besta í nánasta umhverfi.

Yngsti sveitarstjórnarmaður landsins er nýorðinn 18 ára

Þrátt fyrir að Matthías Bjarnason sé ekki nema 18 ára gamall þá er hann komin í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og situr þar í meirihluta. Matthías segist ætla fyrst og fremst að leggja áherslu á íþrótta- og lýðheilsumál.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hrakningum rúmlega sex hundruð flóttamanna á Miðjarðarhafi lauk í dag þegar fólkið kom loks til hafnar á Spáni. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2.

Lygileg saga íslensks vegabréfs í Moskvu

Þær hafa verið algjörlega minimal aðgerðirnar sem við höfum þurft að fara út í, segir Þurý Björk Björgvinsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu upplýsingamála hjá utanríkisráðuneytinu.

Sjá næstu 50 fréttir