Fleiri fréttir

Gríðarlegar hækkanir á leigu við endurnýjun samninga

Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra.

Þrjár baráttukonur í Víglínunni

Nú er vika til sveitarstjórnarkosninga sem um margt eru sögulegar og þá sérstaklega í Reykjavík þar sem met fjöldi framboða, eða sextán, eru í boði.

Loksins fáum við að segja frá

Börn séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, Auður og Markús, lýsa reynslu sinni af þvingaðri umgengni við föður sinn og því hvernig frásögn þeirra var alla tíð dregin í efa. Þá lýsa þau óvægnu umtali um móður sína á netinu.

Sveitarfélögin fái meiri pening fyrir skólana

Opinber útgjöld til leik- og grunnskóla hafa lækkað á undan­gengnum árum, segir í umsögn Kennarasambands Íslands (KÍ) um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2019–2023.

Borgin birti viðkvæm skjöl um öryrkja

Á fundi borgarráðs var lagður fram úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem 75 prósent öryrki höfðaði gegn borginni eftir að hafa verið synjað um sérstaka fjárhagsaðstoð hjá borginni.

Ný þróunarmiðstöð eflir heilsugæsluna

Heilbrigðisráðherra segir að ný þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu muni jafna aðgengi landsmanna að þjónustunni, efla gæði hennar og stuðla að nýjungum. Hún kynnti verkefnið í dag. Forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands telur miðstöðina verða lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu.

Verk Nínu Tryggvadóttur eru hluti af þjóðararfinum

Forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur segir gjöf dóttur Nínu Tryggvadóttur á fimmtán hundruð verkum listakonunnar mjög mikilvæga þar sem ekki sé til mikið af sérsöfnum af verkum íslenskra listakvenna.

Hyggjast kæra yfirdýralækni fyrir brot á lögum um dýravelferð

Eigendur Dýraríkisins hyggjast kæra yfirdýralækni MAST fyrir brot á lögum um dýravelferð nema viðkomandi fyrirskipi tafarlausa meðferð á innfluttum fuglum gæludýraverslunarinnar. Fuglarnir hafa verið í sóttkví í tæpa þrjá mánuði eftir að fuglamítill fannst á einum þeirra.

Ætla að koma á fót karlaathvarfi

Fram kemur í tilkynningu að tilgangur samtakanna sé að reka athvarf fyrir karla og börn þeirra sem hafa orðið fyrir andlegu, líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi.

Borgin okkar Reykjavík og Karlalistinn gleymdust

Lögmaður Borgarinnar okkar Reykjavík vakti athygli Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á því í dag að í skoðanakönnun fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fyrir Morgunblaðið vantaði tvo flokka af þeim sextán sem bjóða fram.

Eldur kom upp í bát úti fyrir Tálknafirði

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst boð frá Neyðarlínunni á ellefta tímanum í morgun vegna elds sem kominn var upp í bát sem var staddur fyrir Tálknafirði.

Sjá næstu 50 fréttir