Fleiri fréttir

Mikill samdráttur í ferðaþjónustu og fyrirtæki leggja upp laupana

Mikill samdráttur hefur orðið í ferðaþjónustu hér á landi milli ára og hefur sala á sérferðum jafnvel hrunið um tugi prósenta að sögn forsvarsmanna. Samtals hafa yfir tíu fyrirtæki í ferðaþjónustu hætt starfsemi á Laugavegi og við gömlu Höfnina síðustu mánuði.

Segir launahækkunina vera í samræmi við launaþróun

Ármann Kr. Ólafsson segir laun bæjarstjóra Kópavogs hafa fylgt úrskurði kjararáðs áratugum saman og því ekki um sérstaka hækkun að ræða, en laun hans hækkuðu um 32,7 prósent milli áranna 2016 og 2017. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Trampólín á flugi á Norðurlandi eystra

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur þurft að sinna nokkrum veðurútköllum það sem af er morgni en appelsínugul viðvörun veðurstofu er í gildi fyrir landshlutann.

Leita manns í Ölfusá

Lögreglu barst tilkynning laust eftir klukkan 3 um að maðurinn hefði farið í ána.

Gríðarlegar hækkanir á leigu við endurnýjun samninga

Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra.

Þrjár baráttukonur í Víglínunni

Nú er vika til sveitarstjórnarkosninga sem um margt eru sögulegar og þá sérstaklega í Reykjavík þar sem met fjöldi framboða, eða sextán, eru í boði.

Loksins fáum við að segja frá

Börn séra Hildar Bjarkar Hörpudóttur, Auður og Markús, lýsa reynslu sinni af þvingaðri umgengni við föður sinn og því hvernig frásögn þeirra var alla tíð dregin í efa. Þá lýsa þau óvægnu umtali um móður sína á netinu.

Sveitarfélögin fái meiri pening fyrir skólana

Opinber útgjöld til leik- og grunnskóla hafa lækkað á undan­gengnum árum, segir í umsögn Kennarasambands Íslands (KÍ) um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2019–2023.

Borgin birti viðkvæm skjöl um öryrkja

Á fundi borgarráðs var lagður fram úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem 75 prósent öryrki höfðaði gegn borginni eftir að hafa verið synjað um sérstaka fjárhagsaðstoð hjá borginni.

Sjá næstu 50 fréttir