Fleiri fréttir

Kerra valt á Gullinbrú

Betur fór en á horfðist þegar kerra valt á Gullinbrú í Reykjavík um eittleytið í dag. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd varð töluvert tjón þar sem kerra fór á hvolf.

Hlutfallslega færri kjósa utan kjörfundar

Hlutfallslega færri hafa kosið utan kjörfundar í Reykjavík nú en í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Tvöfalt fleiri kusu utan kjörfundar í Alþingiskosningum í fyrra.

Búið að strika sextán út af kjörskrá í Árneshreppi

Hreppsnefnd Árneshrepps samþykkti í gærkvöldi að taka út fjóra einstaklinga af kjörskrá en bæta einum einstaklingi inn. Þar með er hreppsnefndin búin að ógilda sextán lögheimilsflutninga en samþykkja tvo.

Þekkja hverja einustu Fortitude-senu og flykkjast á Reyðarfjörð

Jónas Helgason veitingamaður hóf rekstur Tærgesen veitinga- og gistihúss ásamt konu sinni, Söndru Þorbjörnsdóttur, árið 2009. Jónas og Sandra hafa nokkra sérstöðu meðal gistihúsarekenda á Austfjörðum en Tærgesen-húsið lék stórt hlutverk í fyrstu tveimur þáttaröðum Fortitude.

Bein útsending: Kynferðisbrot í brennidepli

Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn.

Klámfengnu efni sérstaklega beint að börnum á YouTube

Ofbeldisfullt og klámfengið myndefni sem ætlað er börnum finnst víða á YouTube. Fyrirtækið hefur einsett sér að taka veituna í gegn en það hefur reynst þrautin þyngri. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir að foreldrar þurfi að kynna sér málið enda sé fræðsla um internetið orðin hluti af uppeldi barna í dag.

2.500 nýjar íbúðir frá hruni í borginni

Skýrir valkostir hafa myndast fyrir borgarbúa í komandi sveitarstjórnarkosningum. Minni framboðin gætu stuðlað að falli meirihlutans. Reykvíkingar geta valið um sextán mismunandi framboðslista.

Íbúarnir andmæla byggingu íbúða á Stýrimannareitnum

Íbúar í Holta- og Hlíðahverfinu í Reykjavík mótmæla uppbyggingu 200 íbúða á Stýrimannareitnum. Hafa áhyggjur af aukinni umferð. Borgaryfirvöld leggi upp með að byggt verði á vinsælu útivistarsvæði í hverfinu.

Ógnuðu húsráðanda með járnkylfum

Lögreglan var send að húsi í Austurbænum í nótt eftir að tilkynning barst um að menn vopnaðar járnkylfum hafi reynt að komast þar inn.

Segir fréttaflutning frá Gasa mjög villandi

Sendiherra Ísraela gagnvart Íslandi fundaði með RÚV í gær vegna þrýstings á að Íslendingar sitji heima þegar Eurovision fer fram á næsta ári. Hann segir Ísraela ekki hafa viljandi drepið friðsama mótmælendur fyrr í mánuðinum.

Samfylkingin er enn stærst í borginni

Útlit er fyrir að sjö flokkar fái fulltrúa í borgarstjórn, samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is gerðu. Meirihlutinn heldur velli.

Aukin hætta á gróðureldum

Hætta á gróðureldum hefur aukist hér á landi á undanförnum árum samfara aukinni skógrækt og minnkandi sauðfjárbeit. Sumarhúsabyggðir eru sérstaklega viðkvæmar að mati sérfræðings en þar liggur trjágróður oft þétt upp við hús.

Segir Palestínumenn bera ábyrgð á eigin örlögum

Sendiherra Ísrael gagnvart Íslandi telur orðspor ríkisins eiga undir högg að sækja á Íslandi. Hann segir Hamas-samtökin notfæra sér dauðsföll Palestínumanna til að öðlast samúð alþjóðasamfélagsins á meðan Ísraelar telji mikilvægara að treysta varnir landsins.

Félagsmálaráðherra boðar forsvarsmenn leigufélaga á sinn fund vegna hækkana

Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. Hann hefur boðað forsvarsmenn leigufélaga á fundi með sér og ákveður eftir þá hvort þörf sé á að ríkistjórnin bregðist sérstaklega við.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga.

Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ

Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess.

Vonast eftir fordæmisgefandi dómi vegna hatursorðræðu

Aðalmeðferð fór í morgun fram í máli manns sem var ákærður af lögreglunni í Vestmannaeyjum fyrir hatursorðræðu gegn Semu Erlu Serdar í athugasemdakerfi. Hún segist vona til að fordæmisgefandi dómur falli í málinu.

Sjá næstu 50 fréttir