Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir úrslit sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara í dag að einhverju leyti ráðast af kjörsókn unga fólksins.

Líf kosningastjóra korter í kosningar

Kosningastjórar flokkanna eru á harðahlaupum fyrir kosningar. Nokkrir þeirra gefa innsýn í starf sitt og segja frá því hvað þeir telja eiga að prýða góðan kosningastjóra.

Ný persónuverndarreglugerð vonandi innleidd fyrir þinglok

Dómsmálaráðherra segist nokkuð bjartsýnn á að Alþingi takist að afgreiða nýtt persónuverndarfrumvarp fyrir þinglok. Nefndarmaður í allsherjar- og menntamálanefnd gagnrýnir vinnubrögðin. Reglugerðin felur í sér viðamiklar breytingar

Vilja skýrari reglur um leigu

Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði.

Úrhelli setur svip á kjördaginn

Kosningadagurinn heilsar með sunnan strekkingi og rigningu, og er von á henni í miklu magni um landið sunnan- og vestanvert.

Ölvun og óspektir

Mikil ölvun og fíkniefnaneysla var á höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Sérsveitin okkar gætir líka Netanyahu-bræðra

Ríkislögreglustjóri veitti sonum forsætisráðherra Ísraels leyfi til að koma með vopnaða lífverði til landsins. Íslenska sérsveitin þarf að gæta þeirra líka á kostnað ríkisins. Bræðurnir eru í einkaerindum.

Turnarnir tveir halda fylginu frá 2014

Miðflokkurinn hefur rekið áhugaverðustu kosningabaráttuna, að mati almannatengils. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn halda fylgi sínu frá síðustu kosningum.

Leitin að Arturi einsdæmi á Íslandi

Líkamsleifar sem komu í veiðarfæri fiskibáts í febrúar eru af Arturi Jamoszko sem hvarf þann 1. mars í fyrra. Engin merki eru um áverka voru á líkamsleifunum sem fundust. Notast var við kafbát í umfangsmikilli leit á botni Faxaflóa.

Lögregla hleraði símtæki brotaþolans

Símtæki brotaþola í kynferðisbrotamáli var hlerað við rannsókn málsins hjá lögreglu. Ekki er vitað til þess að slíkt hafi verið gert áður. Hin hleruðu símtöl voru lykilsönnunargögn fyrir dómi en dómarar voru ekki sammála um hvort líta ætti til þeirra við úrlausn málsins.

Hundar algjör afgangsstærð fyrir kosningarnar í Reykjavík

Flestir flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík hafa fábrotna eða ómótaða stefnu gagnvart hundum og hundaeigendum en Píratar hafa lang ítarlegustu stefnuna. Félag ábyrgra hundaeigenda fékk aðeins svör frá fimm flokkum af þeim sextán sem bjóða fram í borginni.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Stjórnarmaður í VR segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann félagsins, hafa hlaupið á sig og sýnt af sér kunnáttuleysi með því að lýsa yfir vantrausti á Forseta ASÍ en mikil ólga er innan stjórnarinnar með vinnubrögð formannsins. Rætt verður við Ingibjörgu í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Líkamsleifarnar eru af Arturi

Líkamsleifar sem fundust á hafsbotni undan Snæfellsnesi í febrúar eru af Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi sem búsettur hafði verið á Íslandi í fimm ár.

Sjá næstu 50 fréttir