Fleiri fréttir

„Ég ætlaði að koma með áttunda manninn með mér“

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og oddviti Samfylkingarinnar, þakkaði flokksmönnum sínum fyrir hlýjar móttökur þegar hann mætti á kosningavöku flokksins í Austurbæ nú skömmu eftir miðnætti.

Varnarsigur Sjalla á Nesinu

"Við erum rosalega glöð. Þetta yrði mikill varnarsigur,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi eftir fyrstu tölur.

„Þetta er mjög sárt“

Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2.

„Verður bara spennandi eins og við vissum“

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir úrslit sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara í dag að einhverju leyti ráðast af kjörsókn unga fólksins.

Líf kosningastjóra korter í kosningar

Kosningastjórar flokkanna eru á harðahlaupum fyrir kosningar. Nokkrir þeirra gefa innsýn í starf sitt og segja frá því hvað þeir telja eiga að prýða góðan kosningastjóra.

Ný persónuverndarreglugerð vonandi innleidd fyrir þinglok

Dómsmálaráðherra segist nokkuð bjartsýnn á að Alþingi takist að afgreiða nýtt persónuverndarfrumvarp fyrir þinglok. Nefndarmaður í allsherjar- og menntamálanefnd gagnrýnir vinnubrögðin. Reglugerðin felur í sér viðamiklar breytingar

Vilja skýrari reglur um leigu

Íbúðalánasjóður telur að skoða þurfi hvernig betur megi stuðla að jafnri stöðu fólks á húsnæðismarkaði.

Sjá næstu 50 fréttir