Fleiri fréttir

Eyþór segir að það væri óráð að sparsla meirihlutanum saman

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að það væri óráð fyrir þá flokka sem nú stýra borginni að reyna að mynda aftur meirihluta með aðkomu nýrra flokka enda séu úrslit kosninganna ákall um breytingar. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar segir að Viðreisn sé í lykilstöðu. Samfylkingin muni freista þess að mynda meirihluta á grunni þeirrar stefnu sem unnið var eftir á síðasta kjörtímabili.

Dagur útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn

Dagur B. Eggertsson segir það útilokað að flokkurinn fari í samstarf með Sjálfstæðisflokki og segir framtíðarsýn flokkanna eiga litla samleið. Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, segir kjósendur hafa hafnað núverandi meirihluta.

„Vinstrið er að fá rassskellingu“

Líf segir niðurstöðuna mikil vonbrigði, sérstaklega fyrir vinstrimenn. Þá telur Líf mikilvægt að Vinstri græn eigi aðild að meirihlutaviðræðum.

„Lengi getur gott batnað“

Það var gott hljóð í Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, þegar Vísir náði tali af honum til að fá viðbrögð við þriðju tölum í Reykjavík.

„Við viljum tussufína Reykjavík“

Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum.

„Ég ætlaði að koma með áttunda manninn með mér“

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og oddviti Samfylkingarinnar, þakkaði flokksmönnum sínum fyrir hlýjar móttökur þegar hann mætti á kosningavöku flokksins í Austurbæ nú skömmu eftir miðnætti.

Sjá næstu 50 fréttir