Fleiri fréttir

Segir íbúðirnar sniðnar að fyrstu kaupendum

Íbúðir í fyrsta fjölbýlishúsinu í nýrri Hlíðarendabyggð voru sýndar í dag. Verðið er frá tæpum fjörutíu milljónum króna, en framkvæmdastjóri segir einblínt á fyrstu kaupendur. Fyrirhugað er að um 800 íbúðir rísi á svæðinu á næstu árum.

Hvalfjarðargangaleið með Miklubraut og borgarlínu

Samfylkingin kynnti helstu áherslumál flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í Gamla Bíó í dag. Efst á lista eru fyrirætlanir um að ráðast strax í framkvæmdir við borgarlínu og að Miklabraut verði samhliða sett í stokk.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar verður rætt við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra en Samfylkingin kynnti í dag stefnumál vegna komandi borgarstjórnarkosninga.

Ummerki um ítrekaðar barsmíðar

Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans.

Vill kanna áhrif borgaralauna á íslenskt samfélag

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Þar ræddu þau meðal annars frumvarp Pírata um borgaralaun.

Biðlistar eru ekki bara tölur á blaði

Leifur Á. Aðalsteinsson bíður eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm. Það tók spítalann tvo og hálfan mánuð að svara hvort tilvísun hans væri móttekin. Hann fær viðtal við bæklunarlækni eftir fjóra til fimm mánuði.

Enginn fer fram gegn Sigmundi

Sex eru í framboði til embætta á fyrsta landsþingi Miðflokksins sem fer fram í Hörpu um helgina.

Segjast hafa mikið af gögnum gegn Sindra

Vísað er til mikils magns sönnunargagna í þeim gæsluvarðhaldsúrskurðum sem kveðnir hafa verið upp yfir Sindra Þór Stefánssyni. Símagögn, upplýsingar um bílaleigubíla og teikningar af gagnaverum eru meðal þess sem lögreglan skoðar.

Ekki rétt staðið að varðhaldi Sindra Þórs

Hæstiréttur sagði sambærileg vinnubrögð og höfð voru í máli Sindra Þórs árið 2013 „stórlega vítaverð“. Dósent í réttarfari segir að ávíturnar hafi þó ekki haft áhrif á niðurstöðu gæsluvarðhaldskröfunnar þá.

Vilja félagsíbúðir á kostnaðarverði og rafknúið lestarkerfi

Alþýðufylkingin í Reykjavík boðar félagslegt húsnæði fyrir alla sem vilja, fleiri störf á vegum borgarinnar og rafknúið lestarkerfi, ofan jarðar og neðan. Flokkurinn kynnti stefnumál sín í morgun en oddvitinn segir byltingu alþýðunnar óhjákvæmilega fyrr eða síðar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Gagnrýni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og skortur á framboði á stofnframlögum til uppbyggingar hagstæðs leiguhúsnæðis fyrir lágtekjufólk er á meðal efnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30.

Sigurður laus úr haldi

Sigurður Kristinsson, sem grunaður er um aðild að Skáksambandsmálinu svokallaða, er laus úr haldi lögreglu eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur.

Sjá næstu 50 fréttir