Fleiri fréttir

Hætta ekki að leita svara

Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa fallið í Sýrlandi í síðasta mánuði, segir að lík Hauks sé ekki í forgangi hjá fjölskyldu hans, heldur staðfesting á því að Haukur sé látinn.

Íslendingar eru ekki lengur hamingjusamasta þjóð í heimi

Íslendingar eru í fjórða sæti yfir hamingjusömustu þjóðir í heimi. Finnar eru í efsta sæti. Ungu fólki á Norður­löndum líður ekki eins vel og áður. Fjárhagserfiðleikar og einmanaleiki spá best fyrir um óhamingju.

Fjármálaáætlun lögð fram seinna en áætlað var vegna páska

Á fundi Steingríms J. Sigfússonar þingforseta með þingflokksformönnum í gær var þeim tilkynnt að forseta hefði borist tilkynning frá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um að hann myndi leggja fjármálaáætlun fyrir þingið þann 5. apríl næstkomandi.

Klesstu stolinn bíl og stungu af

Þrír einstaklingar reyndu að hlaupa af vettvangi eftir að hafa valdið árekstri á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar skömmu fyrir klukkan eitt í nótt.

Lög brotin á fylgdarlausum börnum

Börn sem koma hingað í hælisleit njóta ekki þeirra réttinda sem nýleg lög eiga að tryggja þeim. Norðurlöndin standa sig betur en önnur Evrópuríki við móttöku barna en ekkert þeirra tryggir réttindi barna samkvæmt alþjóðlegum kröfum. UNICEF vill úrbætur.

Þriðji dómur yfir sama manni

Karlmaður fæddur árið 1996 var í Héraðsdómi Reykjavíkur í upphafi mánaðar dæmdur í 40 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir nauðgun.

Gagnrýna breytingar á ökunámi

Ökukennarafélag Íslands og ökukennaranemar gera talsverðar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi ökukennslu sem fram koma í drögum að nýju frumvarpi til umferðarlaga.

Fær bætur þrátt fyrir prófleysi

Ökumaður, sem misst hafði ökuréttindi og síðan ekið aftan á aðra bifreið á Reykjanesbraut í janúar 2015, á rétt á bótum þrátt fyrir prófleysið.

Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér

Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum.

Ber að afhenda samræmd próf

Menntamálastofnun er skylt að veita Páli Hilmarssyni afrit af samræmdum prófum sem sonur hans þreytti síðastliðið haust.

Næstu skref verði tekin

BSRB skorar á atvinnurekendur að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans. Þetta kemur fram í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem fór fram í gær.

Örlagavaldur sagnfræðinga

Bjarnarmessa er heiti minningarþings sem haldið verður í dag í Veröld – húsi Vigdísar í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Björns Þorsteinssonar sagnfræðings.

„Við viljum sjá konur í flugvirkjun“

Við viljum sjá fleiri konur læra flugvirkjun, segir Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis, en innan við eitt prósent flugvirkja landsins eru konur.

Ósáttur með ummæli Bjarkeyjar

Ekki er búist við því að þingflokkur Vinstri grænna fundi sérstaklega um stöðu Andrésar Inga Jónssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur fyrr en eftir páska. Andrés og Rósa greiddu atkvæði með vantrauststillögu á hendur dómsmálaráðherra en Andrés segist ósáttur með ummæli þingflokksformanns í fjölmiðlum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hinsegin flóttamenn sem hafa búið í flóttamannabúðum í Kenía setjast að í Mosfellsbænum. Rætt verður við tvær ungar systur úr hópnum í fréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30.

Þingheimur minntist Sverris og Guðjóns Arnars

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, flutti minningarorð um Sverri Hermannsson og Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismenn, við upphaf þingfundar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir