Fleiri fréttir

Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans

Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Glitur hafsins kemur í stað sjómannsins

Verk Söru Riel, "Glitur hafsins,“ bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskra myndlistarmanna (SÍM) í nóvember á síðasta ári.

Borgin grípur til aðgerða í leikskólamálum

Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í morgun. Til þess þarf að fjölga leikskólaplássum um 750-800.

Bein útsending: Af hverju skiptir útlitið máli?

Andri Steinþór Björnsson, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands, heldur í hádeginu erindið Af hverju skiptir útlit máli? Áhrif hugsana um eigið útlit á líðan ungmenna.

ADL hótar að magna upp hrós nasista um umskurðarbann

Anti-Defamation League, öflugustu mannréttindasamtök gyðinga í Bandaríkjunum, fullyrða að Íslandi verði hampað af öfgahópum verði frumvarp um bann við umskurði drengja að lögum. Hóta að vekja heimsathygli á umfjöllun öfgamanna.

Telja sig vera hunsuð eftir sigur í kærumáli

Íbúar í fjölbýlishúsi í Þorrasölum segja Kópavogsbæ ekkert við þá tala eftir að þeir unnu kærumál gegn bænum vegna ólöglegrar aðkomu sem leyfð var að bílakjallara nágrannablokkar. Bæjaryfirvöld segjast vera að skoða málið.

Húsnæðisskortur stendur fólki í Húnaþingi vestra fyrir þrifum

Íbúum á NV-landi hefur fækkað um eitt prósent á síðustu fimm árum en nú lítur út fyrir betri tíð. Uppgangur í Húnaþingi vestra og sjávarútvegur nærri tvöfaldast í Skagafirði frá 2014. Sveitarstjórinn segir innviði gera fólki sem áður bjó á svæðinu kleift að snúa aftur í heimahagana. Brottfluttir séu því að snúa aftur heim.

Meta árangur af þriggja ára kerfinu með prófum

Verzlunarskóli Íslands ætlar í apríl að leggja próf fyrir nemendur sem eru að ljúka námi eftir þriggja ára nám og þá sem eru að ljúka námi eftir fjögurra ára nám. Prófað verður í íslensku og stærðfræði.

Atkvæðið frá frænku eigandans réð úrslitum

Ákvörðun hefur verið tekin um nýtt deiliskipulag fyrir lóðina þar sem Sundhöllin í Keflavík stendur. Fyrrverandi ráðherra hefur mótmælt áformum um að rífa húsið. Atkvæði frænku eiganda lóðarinnar réð úrslitum. Minjastofnun hefur ákveðið að beita sér ekki fyrir friðlýsingu hússins. Bærinn ákveði framtíð þess.

ASÍ hundsar þjóðhagsráð

Miðstjórn ASÍ ákvað í gær að Alþýðusambandið myndi ekki taka sæti í þjóðhagsráði, þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að útvíkka erindi ráðsins og ræða félagslegan stöðugleika ásamt efnahagslegum stöðugleika.

Í farbanni grunaður um innflutning á kókaíni í útvarpstæki

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta farbanni til 13. apríl næstkomandi en hann er grunaður um aðild að máli þar sem um 317 grömmum af kókaíni var smyglað til landsins í útvarpstæki.

Ljósmæður í tvenns konar kjarabaráttu

Ljósmæður telja sig hafa dregist verulega aftur úr í almennri launaþróun og krefjast leiðréttingar. Í baráttu sinni hafa þær minnkað heimaþjónustu umtalsvert sem er farið að hafa áhrif á fæðingardeild Landspítalans.

Segir kaffihúsaeigendur ekki treysta sér til að leyfa gæludýr

Stjórnarmaður í Félagi ábyrgra hundaeigenda segir strangar kröfur heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur aftra því að veitingastaðir geti með góðu móti leyft gæludýr. Þannig sé reglugerð um málið túlkuð með mun strangari hætti en tilefni sé til.

Á þriðja tug Íslendinga kaupa DNA próf í hverri viku

Tuttugu til þrjátíu Íslendingar kaupa í hverri viku þjónustu af dönsku rannsóknarfyrirtæki sem sérhæfir sig í DNA skyldleikaprófum. Prófið kostar jafnvirði tuttugu og þriggja þúsunda íslenskra króna og eru munnvatnssýni send út til Danmerkur. Kári Stefánsson segir unnt að gera sambærilegt próf ókeypis hér á landi.

Leyfi séra Ólafs framlengt

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur ákveðið að framlengja leyfi séra Ólafs Jóhannsson, sóknarprests í Grensáskirkju, en leyfinu átti að ljúka í þessari viku.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Réttarhöld yfir Khaled Cairo vegna dauða Sanitu Brauna á Hagamel í september og ásókn Íslendinga í faðernispróf eru á meðal efnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 sem hefst kl. 18:30.

Þurfa ekki að afhenda Glitnisgögn

Landsréttur hefur staðfest ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur að Útgáfufélagi Stundinni og Reykjavik Media beri ekki að afhenda Glitni Holdco gögn úr gamla Glitni um viðskiptavini bankans sem fjölmiðlarnir hafa undir höndum.

Grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning

Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur fellt nýgerðan kjarasamning FG og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 68,52 prósent en já sögðu 29,74 prósent.

Sjá næstu 50 fréttir