Fleiri fréttir

Eintómt klúður segir bassaleikari Sigur Rósar

Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, segir að verið sé að vinna í því að laga það sem fór úrskeiðis varðandi uppgjör hans og tveggja annarra meðlima hljómsveitarinnar, þá Orra Páls Dýrasonar og Jóns Þórs Birgissonar, við skattayfirvöld.

Von á yfirlýsingu frá Sigur Rós

Von er á yfirlýsingu frá meðlimum hljómsveitarinnar Sigur Rósar síðar í dag samkvæmt upplýsingum Vísis vegna frétta af meintum skattalagabrotum þeirra.

Neitar sök í manndrápsmáli

25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök.

Bíllinn fundinn og tveir handteknir

Karlmaður á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsókn á innbroti í verslun í Reykjavík í fyrrinótt og þjófnað á bíl.

Fréttamaður BBC með bók um Geirfinnsmál

Breski fréttamaðurinn Simon Cox er höfundur nýrrar bókar um Guðmundar- og Geirfinnsmál. Birti ítarlega umfjöllun um málin á vef BBC árið 2014. Væntanleg endurupptaka málanna varð tilefni til að gera þeim betri skil á ensku.

Fær ekki bætur eftir árás fyrrverandi

Kona sem slegin var af fyrrverandi unnusta sínum, með þeim afleiðingum að hljóðhimna rofnaði og tönn losnaði, á ekki rétt á bótum úr fjölskyldutryggingu sinni.

Oddviti verður áheyrnarfulltrúi

Ingvar Jónsson, oddviti framboðslista Framsóknarflokks í borgarstjórnarkosningunum í maí, hefur tekið við sem áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur.

Katrín hittir Angelu Merkel

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á mánudaginn.

Tugmilljóna skattur á styrktarsjóði skoðaður

Formaður allsherjar- og menntamálanefndar segir fréttir af skattlagningu styrktarsjóða hafi hrist upp í mönnum. Vill að málið verði tekið til skoðunar. Eðlilegt væri að frumkvæðið komi frá ráðuneytinu, en ekki útilokað að nefndin

Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar

Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði.

Meðlimir Sigur Rósar sakaðir um skattsvik

Sýslumaður kyrrsetti eignir meðlima Sigur Rósar upp á tæplega 800 milljónir króna vegna meintra skattalagabrota. Hljómsveitarmeðlimir mótmæltu allir.

Engin komugjöld á þessu ári

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála segir að formlegar viðræður við ferðaþjónustuna séu ekki hafnar, greiningarvinna fari nú fram í ráðuneytinu.

Brot á loftgæðareglugerð hefur engar beinar afleiðingar

Þeim dögum sem svifryk mátti vera yfir heilsuverndarmörkum hér á landi var fjölgað úr sjö sinnum á ári í þrjátíu og fimm sinnum á ári með reglugerðarbreytingu sem tók gildi í nóvember 2016. Ef dagafjöldi svifryks fer yfir hámarkið hefur það í raun engar afleiðingar.

Fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju

Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki.

Sjá næstu 50 fréttir