Fleiri fréttir

Eltir leikhúsdrauminn laus úr fjötrum karlmennskunnar

"Um leið og þetta karlmennskumyllumerki byrjaði fór ég að hugsa um þetta. Ég skellti þessu tvíti bara út í hálfkæringi og bjóst alls ekki við því að það myndi fá þessi viðbrögð.“ segir Tómas í samtali við Vísi.

Landsfundur Sjálfstæðisflokks vill staðarval fyrir sjúkrahús

Í stjórnmálaályktun landsfundar segir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji að lokið verði við þær framkvæmdir sem eru yfirstandandi á Landspítalareit en síðan farið í staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu.

Leggja til skattaafslátt á móti afborgunum af námslánum

Lántakar hjá LÍN munu geta nýtt sér sérstakan skattaafslátt fyrir að greiða af námslánum sínum verði nýtt frumvarp Viðreisnar að veruleika. Aðalflutningsmaður frumvarpsins segir markmiðið að auka heimtur hjá lánasjóðnum og bæta stöðu þeirra sem sækja sér langt háskólanám.

„Hver dagur, hver klukkustund er dýrmæt“

Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa látist í loftárás í Sýrlandi í febrúar, segir ekki hægt að staðfesta lát sonar síns og að samkvæmt lögum eigi íslenska ríkið að leita hans.

Sjúkraflutningar áfram tryggðir

Rauði kross Íslands mun annast sjúkraflutninga áfram á meðan unnið er að finna framtíðar lausn fyrir rekstur þeirra.

Gert að greiða 7 milljónir vegna „tíu dollara-hússins“ á Flórída

Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, þess efnis að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída.

Friða flugskýlisgrind frá hernámsárunum

Skipulagsfulltrúi gerir ekki athugasemdir við áform Minjastofnunar um að friðlýsa burðargrind og rennihurðir flugskýlis 1 sem Bretar reistu á Reykjavíkurflugvelli á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Stálgrindin jafnvel einstök á heimsvísu.

Flugvélar að æra þau Ævar og Guðrúnu

Guðrún Kristjánsdóttir og Ævar Kjartansson á Nönnugötu segja flugumferð keyra um þverbak í miðbænum. Heilbrigðiseftirlitið vitnar til Isavia um að flugumferð hafi minnkað. Umhverfisráð Reykjavíkur minnir á samkomulag um nýjan stað fyrir einka- og kennsluflug.

Eignaspjöll í Fjölskyldugarðinum

Um fimmtán mínútum síðar handtók lögregla ofurölvi mann við Kringluna þar sem hann var við vandræða en eru málin þó ótengd.

Eintómt klúður segir bassaleikari Sigur Rósar

Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, segir að verið sé að vinna í því að laga það sem fór úrskeiðis varðandi uppgjör hans og tveggja annarra meðlima hljómsveitarinnar, þá Orra Páls Dýrasonar og Jóns Þórs Birgissonar, við skattayfirvöld.

Sjá næstu 50 fréttir