Fleiri fréttir

Vantrausti ekki lýst á ráðherra í 100 ár

Tillaga um vantraust á dómsmálaráðherra var felld á Alþingi í gær. Skýr munur er á tillögum um vantraust á ríkisstjórn og vantraust á ráðherra. Ráðherrar segja af sér frekar en þola vantraust.

Bein útsending: Jafnréttisþing 2018

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra kynnir skýrslu sína um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017 á þinginu.

Sigurður hlýtur virt jarðfræðiverðlaun

Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans, fær Clair C. Patterson-verðlaun Bandarísku jarðefnafræðisamtakanna árið 2018.

Eyja kvikmyndafeðga boðin á 150 milljónir

Nokkrar eyjar á Breiðafirði eru nú til sölu. Ein þeirra er Arney sem Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi keypti um aldamótin. Þar er íbúðarhús og gott vatnsból og með fylgir hálf eyjan Bíldsey auk tíu annarra smáeyja og hólma.

Útiloki ekki hálendislínur

Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku.

Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar?

Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma.

Jarðsunginn frá Hallgrímskirkju

Jóhann Jóhannsson tónskáld verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju á föstudag. Jóhann lést í Berlín þann 9. febrúar, 48 ára að aldri.

Sólveig Anna nýr formaður Eflingar

Sólveig Anna Jónsdóttir er nýr formaður Eflingar stéttarfélags eftir að B-listinn hafði betur gegn A-listanum í kosningum til stjórnar félagsins.

Horfa á vegina í uppsveitum Árnessýslu hrynja

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar bauð þingmönnum Suðurkjördæmis, starfsmönnum Vegagerðarinnar og nokkrum öðrum gestum í rútuferð um vegi í Uppsveitum Árnessýslu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir