Fleiri fréttir

Mest séð fimm lömb í sónarskoðun á kind

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi á Ljótarstöðum í Skaftártungu fer nú um landið til að telja fóstur í kindum svo bændur geti vitað hvað þeir eiga von á mörgum lömbum í vor.

Hús Sunnu og Sigurðar til sölu á 172 milljónir króna

Lögregluyfirvöld eru bjartsýn á að hægt verði að flytja rannsókn á sakamálinu sem tengist Sunnu Elviru Þorkelsdóttur til Íslands á næstu dögum. Yfirvöld á Spáni eiga einungis eftir að samþykkja réttarbeiðni dómsmálaráðuneytisins þess efnis.

Arnaldur skipaður dómari

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur.

Já við Sólúlfi en nei við Zeldu

Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn.

Grímseyingar komi þungum munum úr hillum

Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir.

Flughált víða á landinu

Vegagerðin varar við því að víða á landinu kann að vera töluverð hálka og jafnvel flughálka á köflum.

Óþekktur sonur til Íslands hálfri öld síðar

Íslenskur maður rak upp stór augu þegar hann komst að því að hann ætti fimmtugan son í Bandaríkjunum. Sonurinn nýtur nú landsins í faðmi íslenskrar fjölskyldu. Hann vonar að Íslendingar séu ekki orðnir ónæmir fyrir fegurð landsins.

Framhaldsskólanemar kalla eftir sálfræðiþjónustu

Samband íslenskra framhaldsskólanema fór í gær af stað með herferð á samfélagsmiðlum í þeim tilgangi að þrýsta á stjórnvöld að bjóða upp á ókeypis sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum.

Næsti hvellur á miðvikudag

Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag.

Fara fram á að utanaðkomandi rannsaki aksturdagbækurnar

Forsætisráðherra vill allt upp á yfirborðið og telur eðlilegt að akstursdagbækur þingmanna séu aðgengilegar landsmönnum. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir þingmenn auðveldlega geta veitt upplýsingar um eigin akstur.

Mistök við lagasetningu alltof algeng

Fyrir mistök féll ákvæði úr sakamálalögum við innleiðingu millidómstigs. Reglulega eru lög lagfærð vegna mistaka. Ár er frá því að þingið lagfærði afturvirkt mistök sem hefðu getað kostað tæpa 3 milljarða.

Mesta fjölgun á Vestfjörðum í áratugi

Vestfirðingum hefur fækkað undanfarna áratugi, en nú er öldin önnur. Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir fjórðunginn vera að spyrna við fótum. Ný atvinnutækifæri á svæðinu blási íbúum von í brjóst.

Sjá næstu 50 fréttir