Fleiri fréttir

Segja eftirliti með fiskeldi verulega ábótavant

Engin eftirlitsstofnun hefur enn gert úttekt á laxeldi á Vestfjörðum, þar sem tvö óhöpp urðu við eldið fyrir átta dögum. Talsmaður Icelandic Wildlife Fund, sem lætur sig heilbrigði villtra laxastofna varða, segir að eftirlit og reglur um laxeldi séu í megnasta ólagi.

Grímseyingar fengu svefnfrið í nótt

Jarðskjálftahrinan við Grímsey virðist ekki hafa truflað nætursvefn eyjaskeggja í nótt. Dregið hefur úr jarðskjálfavirkni sé miðað við gærdaginn þegar mikil virkni var á svæðinu.

MAST ekki enn tekið út kvíar Arnarlax

Matvælastofnun (MAST) hefur enn ekki rannsakað búnað Arnarlax á Vestfjörðum þrátt fyrir að hafa fengið tilkynningu um tvö óhöpp hjá fyrirtækinu þann 12. febrúar. Segjast ætla að taka kvíarnar út "eins fljótt og unnt er“.

Kærkomin stund milli storma

Þrátt fyrir að veðrið í dag verði fremur tíðindalítið að sögn Veðurstofunnar eru hlutirnir þó „heldur betur að gerast langt suður í hafi.“

Áslaug og Kjartan úti

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar.

Mál Siðmenntar tekið fyrir á ný

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Þjóðskrár að synja Siðmennt um aðgang að netföngum skráðra félagsmanna í trúfélagið.

Mest séð fimm lömb í sónarskoðun á kind

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi á Ljótarstöðum í Skaftártungu fer nú um landið til að telja fóstur í kindum svo bændur geti vitað hvað þeir eiga von á mörgum lömbum í vor.

Hús Sunnu og Sigurðar til sölu á 172 milljónir króna

Lögregluyfirvöld eru bjartsýn á að hægt verði að flytja rannsókn á sakamálinu sem tengist Sunnu Elviru Þorkelsdóttur til Íslands á næstu dögum. Yfirvöld á Spáni eiga einungis eftir að samþykkja réttarbeiðni dómsmálaráðuneytisins þess efnis.

Arnaldur skipaður dómari

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur.

Já við Sólúlfi en nei við Zeldu

Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn.

Grímseyingar komi þungum munum úr hillum

Viðlagatryggingar minna fólk á skjálftasvæðum að hafa samband ef tjón hlýst vegna jarðskjálfta. Fólk er þá hvatt til að taka niður þunga muni úr hillum en þeir eru hvað hættulegastir þegar skjálftar ríða yfir.

Sjá næstu 50 fréttir