Fleiri fréttir

Hlýnar talsvert í dag

Síðan er útlit fyrir að kólni aftur um og eftir miðja viku með norðaustanátt og éljum.

Skorað á sjálfstæðismenn í sveitarstjórnarmálum

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ætlar að bjóða sig fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi. Hópur innan flokksins telur að tryggja megi breiðari samstöðu með varaformanni úr sveitarstjórnarmálum og hefur verið skorað á aðra í því samhengi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vatnselgur á höfuðborgarsvæðinu, staða umgengisforeldra og uppboð á ósóttum vörusendingum er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast kl. 18:30.

Listi Miðflokksins í borginni kynntur

Framboðslisti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í vor var kynntur í dag. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum.

Hildur endurheimti framtíðina eftir krabbamein og fór í pólitík

Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir frá því að eftir að hafa barist við krabbamein og endurheimt heilsu sína hafi hún ákveðið að grípa tækifærið og fara í pólitík. Hún er hlynnt borgarlínu, vill lengja leikskólaaldurinn og segir að það þurfi að finna sátt um staðsetningu flugvallarins.

Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars.

Tækifæri fyrir landsmenn í stofnun þjóðgarðs

Það vakti athygli þegar nýr umhverfisráðherra sagði aðstoðarmanni sínum upp störfum en nú eru sérfræðingar í ráðuneytinu að skoða hvort hann sé hæfur til að fjalla um friðun jarðar í eigu þess sama aðstoðarmanns.

Smölun fyrir forval VG þótt einn vilji 1. sætið

Forval Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar fer fram í dag. Líf Magneu­dóttir sækist ein eftir fyrsta sætinu en mikil eftirspurn er eftir sætunum þar á eftir. Oddviti Framsóknarflokksins vill hækka laun kennara og setja þá á stall.

Vilja fjölga menntuðum lögreglumönnum á vakt

Formaður Landssambands lögreglumanna segir það ótækt að ómenntaðir lögreglumenn starfi einir við skyldustörf. Útlit er fyrir að það verði staðan í sumar. Þingmaður Miðflokksins segir sveltistefnu hafa ríkt í löggæslumálum.

Leita hamingjunnar frá Hong Kong

Forsprakki hópsins segir markmiðið vera að brjótast frá álaginu í skýjakljúfum stórborgarinnar og fá innblástur úr óspilltu umhverfi Íslands.

Geldingar á grísum nær aflagðar

Geldingar á grísum eru nánast aflagðar á Íslandi og er það líklega einsdæmi í heiminum að sögn yfirdýralæknis Matvælastofnunar. Hún segir aðbúnað svína hafa bæst verulega að undanförnu.

Fyrsta skrefið tekið í dag til endurreisnar verkamannabústaða

Forseti Alþýðusambandsins segir að endurreisn verkamannabústaðakerfisins hafi í raun hafist í dag þegar fyrsta skóflustungan var tekin af fyrstu íbúðunum af fimmtán hundruð sem byggingarfélag verkalýðshreyfingarinnar er með áætlanir um að byggja.

Sunna komin til Sevilla

Sunna Elvira Þorkelsdóttir sem hefur legið lömuð á spítala í Malaga síðastliðinn mánuð er komin á spítala í Sevilla. Mögulegur flutningur til Íslands er þó enn í biðstöðu.

Sjá næstu 50 fréttir