Fleiri fréttir

Smölun fyrir forval VG þótt einn vilji 1. sætið

Forval Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar fer fram í dag. Líf Magneu­dóttir sækist ein eftir fyrsta sætinu en mikil eftirspurn er eftir sætunum þar á eftir. Oddviti Framsóknarflokksins vill hækka laun kennara og setja þá á stall.

Vilja fjölga menntuðum lögreglumönnum á vakt

Formaður Landssambands lögreglumanna segir það ótækt að ómenntaðir lögreglumenn starfi einir við skyldustörf. Útlit er fyrir að það verði staðan í sumar. Þingmaður Miðflokksins segir sveltistefnu hafa ríkt í löggæslumálum.

Leita hamingjunnar frá Hong Kong

Forsprakki hópsins segir markmiðið vera að brjótast frá álaginu í skýjakljúfum stórborgarinnar og fá innblástur úr óspilltu umhverfi Íslands.

Geldingar á grísum nær aflagðar

Geldingar á grísum eru nánast aflagðar á Íslandi og er það líklega einsdæmi í heiminum að sögn yfirdýralæknis Matvælastofnunar. Hún segir aðbúnað svína hafa bæst verulega að undanförnu.

Fyrsta skrefið tekið í dag til endurreisnar verkamannabústaða

Forseti Alþýðusambandsins segir að endurreisn verkamannabústaðakerfisins hafi í raun hafist í dag þegar fyrsta skóflustungan var tekin af fyrstu íbúðunum af fimmtán hundruð sem byggingarfélag verkalýðshreyfingarinnar er með áætlanir um að byggja.

Sunna komin til Sevilla

Sunna Elvira Þorkelsdóttir sem hefur legið lömuð á spítala í Malaga síðastliðinn mánuð er komin á spítala í Sevilla. Mögulegur flutningur til Íslands er þó enn í biðstöðu.

Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari látin

Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari, heiðursfélagi í Konunglega breska myndhöggvarafélaginu, lést síðastliðinn miðvikudag 21. febrúar, 97 ára að aldri.

Sigríður Jónsdóttir metin hæfust

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Sigríði Jónsdóttur, sérfræðing í velferðarráðuneytinu, til að fara með stjórn nýrrar gæða- og eftirlitsstofnunar á sviði félagsþjónustu.

Fordómar gegn hinsegin fólki enn þá til staðar á Íslandi

Sólrún Sesselja Haraldsdóttir segir að fordómar gagnvart hinsegin fólki séu til staðar á Íslandi. Sólrún hefur kynnst þeim fordómum ágætlega síðan hún kom út úr skápnum fyrir rúmu ári. Hún er þó vongóð um að hlutirnir séu að breytast og segir fræðslu um hinseginleika afar mikilvæga í baráttunni gegn fordómum.

Sjá næstu 50 fréttir