Fleiri fréttir

Bein útsending: Lögreglan boðar til blaðamannafundar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í dag kynna niðurstöður ítarlegrar skoðunar á því hvað kunni að hafa farið úrskeiðis þegar dróst á langinn að hefja rannsókn á ætluðum kynferðisbrotum karlmanns, sem tilkynnt var um í sumarlok 2017.

Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina

Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin

Húnaþing vildi halda varnarlínu

Ákvörðun landbúnaðarráðuneytisins um að leggja niður varnarlínu vegna sauðfjársjúkdóma sem dregin hefur verið um Blöndu er harðlega gagnrýnd af landbúnaðarráði Húnaþings vestra.

Fjölmargir vegir enn lokaðir

Víðtækar lokanir og akstursbönn eru enn í gildi á mörgum stofnæðum umhverfis höfuðborgarsvæðið, sem og annars staðar á landinu.

Hænan Heiða lá á golfkúlum

Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.

Vill helst setja allt í bollu

Sífellt fleiri taka forskot á sæluna og gæða sér á bollum utan bolludagsins. Formaður Landssambands bakarameistara segir þetta mikinn álagstíma en hjón sem bökuðu 500 bollur fyrir kaffiboð í dag geta líklega tekið undir það.

Segir forneskjuleg viðhorf til hundahalds enn ríkjandi

Þrengt er að hundaeigendum í framtíðarskipulagi Reykjavíkurborgar. Þetta segir stjórnarmaður í félagi ábyrgra hundaeigenda. Hún segir gamlar kreddur um hundahald enn sitja fastar í mörgum Íslendingum.

Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi

Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú.

Lögregla leitar að Kára

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kára Siggeirssyni, 29 ára. Hann er þéttvaxinn, 174 sm á hæð, með stutt, skollitað hár og gráblá augu.

Sjá næstu 50 fréttir