Fleiri fréttir

Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll

Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála.

Refsivert að sinna ekki tilkynningarskyldu barnaverndarlaga

Hvorki lögreglustjóri né dómsmálaráðherra telja ástæðu til að menn verði látnir taka afleiðingum af mistökum við rannsókn á meintum kynferðisbrotum starfsmanns barnaverndar. Þingmaður Pírata bendir þó á að saknæmt sé að tilkynna ekki mál til barnaverndaryfirvalda samkvæmt barnaverndarlögum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hvorki lögreglustjóri né dómsmálaráðherra telja ástæðu til að menn verði látnir taka afleiðingum af mistökum við rannsókn á meintum kynferðisbrotum starfsmanns barnaverndar.

„Markmiðið er að engin leynd sé yfir neinu“

Það hefur verið til skoðunar á undanförnum mánuðum, og meðal annars verið rætt í forsætisnefnd þingsins, að auka upplýsingagjöf um kjör og starfskostnaðargreiðslur þingmanna.

Dómari víkur í meiðyrðamáli gegn Jóni Steinari

Sandra Baldvinsdóttir, dómari við Héraðsdóm Reykjaness, mun víkja sæti sem dómari í meiðyrðamáli sem Benedikt Bogason hæstaréttardómari höfðaði gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttarlögmanni.

Fljúgandi hálka og hvassviðri bakar vandræði við Höfn

Sextán björgunarsveitarmenn frá Björgunarfélagi Hornafjarðar hafa verið að störfum í morgun vegna mikils hvassviðris. Bílar hafa fokið út af þjóðvegi 1 í grenndi við Höfn og þakplötur hafa fokið af húsum í nærsveitum Hafnar.

Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli

Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu.

Fjöldi þingmanna fer ekki að reglum

Alþingismenn fara í bága við tilmæli í reglum um þingfararkostnað með því að vera ekki á bílaleigubílum aki þeir meira en 15.000 kílómetra á ári. Taka til sín hagræðingu sem Alþingi hefði notið.

Sjá næstu 50 fréttir