Fleiri fréttir

Hrollkalt í dag

Það gæti orðið vart við stöku él við suðvesturströndina.

Leynd yfir greiðslu sex milljóna miskabóta

Fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla fékk greiddar sex milljónir króna í miskabætur frá Flóahreppi vegna starfsloka sinna. Leynd hvílir yfir ástæðu þess að skólastjóranum var sagt upp.

Sjaldan fleiri slasast illa eða látið lífið

Meira en 200 manns létust eða slösuðust alvarlega í umferðinni árið 2017. Þar af létust sextán. Helmingur slysanna varð á vegarköflum sem samtals eru 551 kílómetri. Sérfræðingur segir sorglegt að horfa til þess að fjármagni sé ekki

Röðuðu saman erfðamengi Hans Jónatans

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa raðað saman erfðamengi Hans Jónatans sem fæddist í þrældómi en kom til Íslands í upphafi nítjándu aldar. Þetta gerðu þeir með bútum af litningum hundrað áttatíu og tveggja afkomenda hans. Talið er að Hans Jónatan eigi sér 700 afkomendur á Íslandi.

Markvissar aðgerðir nauðsynlegar til að draga úr plastmengun

Íslensk stjórnvöld þurfa að fara í markvissari aðgerðir til að draga úr plastmengun hafsins. Þetta sýna niðurstöður meistaraverkefnis í opinberri stjórnsýslu en þar er mælt með því að stjórnvöld setji reglur sem banni innflutning á vörum sem innihalda örplast.

Sóley aðstoðar Ásmund Einar

Sóley Ragnarsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra.

Niðurstaða í kjötþjófnaðarmáli um mánaðamótin

Búast má við því að ákvörðun um ákæru í umfangsmiklu kjötþjófnaðarmáli, sem upp kom á Keflavíkurflugvelli í haust, verði tekin fyrir eða um mánaðamótin. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum telst málið upplýst og rannsókn að ljúka. Fram hefur komið að um hálfu tonni af kjöti hafi verið stolið.

Kærðu skipan í fjárlaganefnd

Kærunefnd jafnréttismála vísaði frá kæru Kvenréttindafélags Ísland vegna skipunar í fjárlaganefnd Alþingis. Félagið þótti ekki hafa sýnt að það ætti aðild að málinu.

Fresta máli um nýjar vindmyllur

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur orðið við beiðni Steingríms Erlingssonar í Biokraft og frestað til næsta fundar að taka endanlega afstöðu til beiðni hans um uppsetningu tveggja nýrra vindmylla í Þykkvabæ.

Ofbeldi, áreitni og mismunun í prestastétt

Konur í prestastétt sendu í gær frá sér yfirlýsingu vegna #metoo byltingarinnar og skoruðu á stjórn þjóðkirkjunnar að beita sér fyrir siðbót hvað varðar vinnuumhverfi kvenna í kirkjunni.

Listi Samfylkingarinnar í Kópavogi

Samfylkingin í Kópavogi ákvað að stilla upp á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum og í kvöld skilaði uppstillingarnefnd tillögu að skipun lista Samfylkingarinnar og var hann samþykktur á fundi flokksins samhljóða.

Sjá næstu 50 fréttir