Fleiri fréttir

Rútufargjöld til Keflavíkurflugvallar gætu hækkað um allt að fjórðung

Rútufargjöld til og frá Keflavíkurflugvelli gætu hækkað um allt að fjórðung á næstu mánuðum vegna útboðs á eftirsóttum stæðum við flugvöllinn og aukinnar gjaldtöku. Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs hjá ISAVIA segir plássleysi koma í veg fyrir að hægt sé að bjóða upp á fleiri stæði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða.

Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar

Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóri á Blönduósi, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, jafnréttis- og félagsmálaráðherra.

Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu

Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði.

Slasaður vélsleðamaður á Kálfstindum

Björgunarsveitarfólk hefur verið ræst út og óskað hefur verið eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna vélsleðaslyss á Kálfstindum nú á fjórða tímanum.

Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu

Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr.

Niðurfelling LÖKE-málsins staðfest

Bogi Nilsson, settur ríkissaksóknari, hefur staðfest ákvörðun setts héraðssaksóknara um að fella niður hið svokallaða LÖKE-mál gegn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur.

Maðurinn sem fannst í Öræfum var franskur

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær.

Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut

Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting

Ragnhildur gefur kost á sér á Seltjarnarnesi

Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi laugardaginn 20. janúar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor.

Með 106 pakkningar af kókaíni innvortis

Í þeim 46 fíkniefnamálum sem upp komu í flugstöð Leifs Eiríkssonar á síðastliðnu ári lagði rannsóknardeild lögreglunnar hald á rúmlega 42 kíló af hörðum fíkniefnum.

Þetta eru hættulegustu gatnamót landsins

Við Miklubraut eru þrenn hættulegustu gatnamót landsins þegar horft er tíu ár aftur í tímann. Sérfræðingur hjá EuroRAP vill götuna í stokk og fleiri hringtorg á höfuðborgarsvæðið. Hann bendir á að öllum hættulegustu gatnamótum la

Síminn vill aðgang að kerfi Gagnaveitunnar

Forstjóri Símans segist vonast til að ná samningum um aðgang að ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á viðskiptalegum forsendum í stað þess að bíða innleiðingar löggjafar frá ESB. Grátlegt sé að fyrirtækin séu að grafa á söm

Fjölmargar hættur steðja að vatnsbólum

Margt fleira en hláka og leysingar ógnar vatnsbólum, segir veðurfræðingur. Huga þurfi að ýmissi umhverfisvá og aukinni umferð á vatnsverndarsvæðum. Mörg dæmi í sögunni um meiri leysingar en við höfum orðið vitni að í janúar.  

Leit hjá fiskútflytjanda og eignir frystar

Íslenskur fiskútflytjandi er grunaður um stórfelld skattalagabrot. Málið kom upp í kjölfar Panama-lekans. Skattrannsóknarstjóri réðst í húsleit hjá honum, eignir hans hafa verið kyrrsettar og bankareikningar frystir.

Hver Íslendingur notar 150 lítra af dýrmætu vatni á dag

Vatnið er dýrmæt auðlind á Íslandi vegna þess hve lítið þarf að hafa fyrir því að fá hreint vatn í hvern krana og hversu mikið af auðlindinni er að finna. Þetta kom fram á morgunverðarfundi Samorku um vatnsauðlindina.

Sjá næstu 50 fréttir