Fleiri fréttir

Ellefu hvítir schafer hvolpar komu nýlega í heiminn

Það var óvenju stórt hundagot á Akranesi í desember þegar 11 hvítir Schafer hvolpar komu í heiminn. Fjörið er ansi mikið á heimilinu en þar búa einnig mamman og pabbinn og tveir aðrir hundar.

Segja reglu­verk um for­el­dragreiðslur mein­gallað: „Við þurfum úr­lausn okkar mála strax“

Mæður langveikra stúlkna segja regluverkið í kring um foreldragreiðslur vera meingallað. Önnur neyðist til að vinna ekki neitt svo hún fái greiðslurnar og hin fær engar greiðslur þar sem hún kýs að vinna í hlutastarfi. Þær segja sorglegt og ósanngjarnt að svona sé komið fram við foreldra langveikra barna. Þær geti ekki beðið endalaust eftir breytingum enda óvissa um líftíma stúlkna þeirra.

Áfram í farbanni grunuð um barnsrán

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán.

Mengunin skaðlegri en í eldgosi

Svifryk á höfuðborgarsvæðinu var meira skömmu eftir miðnætti á nýársdag en þegar Eyjafjallajökull gaus. Fimmtán manns hafa leitað á bráðamóttöku Landspítalans vegna andþyngsla og súrefnislækkunar.

Nánast með svuntuna í útkalli á Ármannsfelli

Björgunarsveitir í Árnessýslu fengu útkall á sjöunda tímanum á gamlársdag vegna fjögurra kvenna sem komust ekki niður af Ármannsfelli. Formaðurinn sendi út boð til allra sveita enda vissi hann að erfitt yrði að manna útkallið.

Harðákveðinn í að hætta í vor

Ísólfur Gylfi, sem sat um árabil á þingi fyrir Framsóknarflokkinn og er nú sveitarstjóri Rangárþings eystra, hefur verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990.

Enn ekkert nám á Hólmsheiði

Menntamál í fangelsinu á Hólmsheiði eru enn í óvissu og ljóst að nám hefst ekki um áramót eins og stefnt var að.

Auðveldara að greina stúlkur en drengi

Skimun fyrir meðfæddum nýrnahettuofvexti hófst um áramótin. Sjúkdómurinn orsakar offramleiðslu karlhormóna og getur verið lífshættulegur. Því er skimun bráðnauðsynleg. "Það hafa komið hingað börn í mjög tvísýnu ástandi.“

Sjá næstu 50 fréttir