Fleiri fréttir

Svavar Garðarsson er Vestlendingur ársins 2017

Í umsögnum þeirra sem greiddu Svavari atkvæði sitt er einkum nefnt að hann hefur lagt fram hundruð klukkustunda í sjálfboðastarfi við að fegra og bæta umhverfið á heimaslóðum.

Banaslys á Kjalarnesi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins.

Störukeppni Sjálfstæðismanna fyrir leiðtogakjörið

Eyþór Arnalds, Ásdís Halla Bragadóttir og Jón Karl Ólafsson orðuð við framboð í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út eftir viku. Enginn hefur enn skilað inn framboði til Varðar.

Ellefu hvítir schafer hvolpar komu nýlega í heiminn

Það var óvenju stórt hundagot á Akranesi í desember þegar 11 hvítir Schafer hvolpar komu í heiminn. Fjörið er ansi mikið á heimilinu en þar búa einnig mamman og pabbinn og tveir aðrir hundar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.