Fleiri fréttir

Kortin tryggja ekki bíla á HM

Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi, segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS.

Unnu þrekvirki í eldsvoðanum

Rauða húsinu á Ísafirði var naumlega bjargað þegar slökkviliðinu tókst að bjarga nærliggjandi húsum útgerðarhúsnæðis sem brann á föstudag.

Slydda og rigning einkennir daginn

Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni rigna víða á landinu í dag og að það verði jafnvel slydda á láglendi en snjókoma til fjalla.

Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri

Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent.

Píratar vilja fá formann

Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns

Óþefur frá moltugerði að angra Hafnfirðinga

Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði kvarta undan mikilli ólykt sem stundum leggur af moltugerð Gámaþjónustunnar. Heilbrigðiseftirlitið þrýstir á úrbætur og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir unnið að því að finna ásættanlegar lau

Nauðgunartilraun í lok vaktar

Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu.

Halldóra Mogensen stýrir velferðarnefnd

Seinni helming kjörtímabilsins mun þingmaður Samfylkingar stýra nefndinni en þá taka Píratar við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.

Nýr umhverfisráðherra tók á móti Fossadagatalinu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tók í dag á móti fyrsta Fossadagatalinu 2018, auk Fossabæklingsins. Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson standa fyrir útgáfu dagatalsins.

Eldur í þaki á Grettisgötu

Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í þaki húss við Grettisgötu.

Telja að erfiðara verði að varðveita íslenskt efni

Landsbókasafni og Amtsbókasafni á Akureyri er skylt að varðveita skyldueintök allrar prentútgáfu á Íslandi. Með erlendri prentun flytjast skylduskil frá prentsmiðjum til útgefenda sem margir vita ekki um mikilvægi þess.

Hlýnar og rignir

Ef marka má kort Veðurstofunnar mega Íslendingar gera ráð fyrir nokkrum rauðum hitatölum næstu daga.

Misbauð meðferð á geitum á Hlemmi

Vegan fólk er í tilfinningalegu uppnámi vegna tveggja geita sem voru til sýnis við Mathöllina á Hlemmi fyrr í vikunni. Ein úr þeirra hópi, Helga Marín Jónatansdóttir, segir dýrin vera vanvirt og ætlar að tilkynna uppátækið til MAST.

Allt að fimmtán milljarða innspýting

Áætlað er að framlög til reksturs heilbrigðiskerfisins og menntakerfisins aukist verulega í frumvarpi til fjárlaga sem lagt verður fram síðar í vikunni.

Fjórir dæmdir fyrir skjalafals

Tveir Erítreumenn, Sómali og Georgíumaður voru nýlega dæmdir í þrjátíu daga fangelsi hver fyrir að framvísa fölsuðum eða röngum vegabréfum á leið sinni um Keflavík.

Margir kallaðir en fáir útvaldir til formennsku í nefndum

Stjórnarandstöðuflokkarnir hittast í fyrramálið til að ákveða hvort þeir taka boði meirihlutans um formennsku í Umhverfis- og samgöngunefnd, Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Velferðarnefnd. Kosið verður í fastanefndir þingsins á fyrsta þingfundi nýs þings á fimmtudag.

Haraldur hlaut varanlega sjónskerðingu eftir leik með leikjalaser

Tíu ára gamall drengur hlaut varanlega sjónskerðingu á öðru auga eftir að hafa beint svokölluðum leikjalaser í augað á sér. Móðir drengsins biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að svona leikföng geti verið stórhættuleg. Þá vill strákurinn ekki að þetta komi fyrir nokkurn annan.

Sjá næstu 50 fréttir