Fleiri fréttir

Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum.

Taka niður öryggisgirðingar milli akbrauta

Starfsmenn Vegagerðarinnar munu í dag vinna að því að taka niður öryggisgirðingar á milli akbrauta á Miklubraut, eða frá Snorrabraut til austurs í átt að Lönguhlíð.

Magðalena segir skelfilegt að sjá aðstæður í Tyrklandi

Deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg segir það breyta lífi sínu fyrir lífstíð að sjá aðstæður hælisleitenda í Tyrklandi. Vill vita hvað alþjóðasamfélagið er að hugsa með því að geyma allt fólk í flóttamannabúðum.

Tvær lægðir á leiðinni

Veðurstofan segir vissara fyrir fólk að fylgjast vel með þróun veðurspáa næstu daga.

Flóki segist ekki hafa afneitað jólasveininum

"Ég lifi við það að það er búið að búa til mynd af mér sem ókunnugir margir hafa tileinkað sér,“ segir séra Flóki Kristinsson. Segist ekki hafa sagt börnum að jólasveinninn væri ekki til.

Flutt úr landi í skugga 80 milljóna sektar

Smálánafyrirtækið E-Content hefur í 140 daga safnað dagsektum vegna brota sinna á íslenskum lögum. Fyrirtækið skuldar Neytendastofu 80 milljónir króna að höfuðstóli. Nýr eigandi er skráður í Danmörku og félögin nú með dönsk lén.

Viðræður í dag báru engan árangur

Þrettándi samningafundur Flugvirkjafélags Íslands og SA, hjá Ríkissáttasemjara, verður haldinn á morgun vegna kjaradeildu flugvirkja hjá Icelandair

Þýfið eftir jólatónleikastuld fundið

Lögreglan á Vestfjörðum hefur fundið nær alla þá hluti sem saknað var eftir að þjófar létu greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á jólatónleikum í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi.

Gætu knúið varmadælu beint fyrir framan ráðhús bæjarins

Snæfellsbær hefur, í samstarfi við Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, borað tilraunaholu til þess að kanna jarðlög fyrir framan ráðhús bæjarins. Borunin leiðir í ljós að nægur hiti finnst í jörðinni til þess að knýja varmadælu.

Kortin tryggja ekki bíla á HM

Tryggingar á bílaleigubílum gilda ekki í Rússlandi, segir Telma Eir Aðalsteinsdóttir, vörustjóri kortatrygginga hjá VÍS.

Unnu þrekvirki í eldsvoðanum

Rauða húsinu á Ísafirði var naumlega bjargað þegar slökkviliðinu tókst að bjarga nærliggjandi húsum útgerðarhúsnæðis sem brann á föstudag.

Slydda og rigning einkennir daginn

Veðurstofan gerir ráð fyrir að það muni rigna víða á landinu í dag og að það verði jafnvel slydda á láglendi en snjókoma til fjalla.

Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri

Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent.

Píratar vilja fá formann

Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns

Óþefur frá moltugerði að angra Hafnfirðinga

Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði kvarta undan mikilli ólykt sem stundum leggur af moltugerð Gámaþjónustunnar. Heilbrigðiseftirlitið þrýstir á úrbætur og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir unnið að því að finna ásættanlegar lau

Nauðgunartilraun í lok vaktar

Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu.

Sjá næstu 50 fréttir