Fleiri fréttir

Hæstiréttur staðfestir dóminn yfir Malín Brand

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Malín Brand en hún var ákærð og sakfelld fyrir fullframda fjárkúgun og tilraun til fjárkúgunar ásamt systur sinni Hlín Einarsdóttur fyrr á þessu ári.

Guðríður sakar Ragnar Þór um dylgjur og lygar

Ragnar talar um að hann hafi verið hrottalega heiðarlegur, já það er líklega satt því kannski er óheiðarleikinn einmitt hrottalegur heiðarleiki, segir Guðríður Arnardóttir.

„Ríddu mér helvítis hóran þín“

Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði sendu í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi.

Segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föður og barns í haust

Hlynur Jónsson, lögmaður manns sem á nú í forsjárdeilu við barnsmóður sína sem úrskurðuð hefur verið í farbann grunuð um barnsrán, segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föðurins við barnið þegar hann fór í forsjármál gegn konunni í haust.

Taka á ofbeldi í Samfylkingunni

Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti.

Ökumenn hafi varann á

Gular viðvaranir Veðurstofunnar eru nú í gildi fyrir Austfirði og Suðausturland.

Umdeilt dómskerfi á fleygiferð

Stórt ár er í vændum hjá dómstólum landsins. Kerfisbreytingar, endurupptaka Geirfinnsmálsins og dómarar standa í málaferlum. Nýr formaður Dómarafélagsins segir dómara mega opna sig meira í almennri umræðu.

Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð

Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra.

Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum

Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs.

Vill að hluti námslána breytist í styrk svo fólk ljúki námi á réttum tíma

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill að hluti námslána breytist í styrk ef nemendur ljúka háskólanámi á réttum tíma en íslenskir háskólanemar eru mun lengur í námi en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum. Þá vill hún minnka brotthvarf úr framhaldsskólum með því að efla iðnnám og ýta undir fjölbreyttara námsval.

22 sóttu um að stýra nýrri ráðuneytisstofnun

Hlutverk embættisins er að styrkja undirstöður þjónustu ríkis og sveitarfélaga á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Fresturinn til þess að sækja um rann út á mánudaginn, 4. desember.

Sjá næstu 50 fréttir