Fleiri fréttir

Gagnrýnir meirihlutann fyrir skort á aðhaldi í rekstri

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn fyrir að hafa ekki sýnt nægilegt aðhald í rekstrinum á kjörtímabilinu sem er að líða og segir hann Reykjavíkurborg vera með skuldugustu sveitarfélögum á Íslandi.

Átök í borg og í landsmálum í Víglínunni

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Halldór Halldórsson, fráfarandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, eru meðal gesta í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyniklukkan 12:20 í dag.

Slökkvistarfi að ljúka á Ísafirði

Nokkrir slökkviliðsmenn eru eftir við húsnæði skipaþjónustu HG þar sem þeir vinna að því að slökkva í glæðum og vakta svæðið til að koma í veg fyrir að eldur gjósi þar upp á ný.

Biðja um meiri vinnu í fangelsin

Fangelsismálastofnun auglýsir eftir atvinnu fyrir fanga á Hólmsheiði: Alls konar starfsemi er á Litla-Hrauni og hugmyndirnar skortir ekki. Þó eru ljón í veginum. Forstöðumenn vilja fleira starfsfólk. Fangarnir biðja um hærri laun.

Kanínubóndinn víkur fyrir nýju gróðurhúsi

Reykjavíkurborg hefur veitt vilyrði fyrir 12 þúsund fermetra lóð undir gróðurhús. Lóðin nær út fyrir Skálará, þar sem Jón Þorgeir Ragnarsson hefur fóðrað kanínur um árabil. 

Meirihluti Róhingja á flótta eru börn

1,2 milljónir Róhingja eru í flóttamannabúðum í Bangladess. 720 þúsund þeirra eru börn. Erna Kristín Blöndal fór og kynnti sér aðstæður barnanna. "Börnin eru í hræðilegu ástandi. Miklu verra en við héldum.

Eldsvoði á höfninni á Ísafirði

Allt tiltækt lið slökkviliðsins á Ísafirði var kallað út rétt eftir klukkan 11 í kvöld vegna eldsvoða á Ísafjarðarhöfn.

Borgaryfirvöld reyna að minnka svifryksmengun með rykbindingu

Borgaryfirvöld reyna nú að minnka umferðarmengun í borginni með því að rykbinda helstu umferðaræðar. Gildi svifryks hafa mælst há undanfarna tvo daga, en greina má slykju köfnunarefnisdíoxíðs allt í kringum höfuðborgarsvæðið.

Greiðsluþátttaka í ferðakostnaði og uppihaldi til skoðunar

Heilbrigðisráðherra ætlar að skoða mögulega greiðsluþátttöku ríkisins þegar verðandi foreldrar þurfa að yfirgefa heimabyggð sína vegna skorts á fæðingarþjónustu og þurfa jafnvel að vera vikum saman utan heimilisins með tilheyrandi kostnaði.

Setja á fót starfshóp til að fara yfir siðareglur ráðherra

Ríkisstjórn Íslands fjallaði um siðareglur ráðherra á fundi sínum í morgun og verður áframhaldandi umræða um reglurnar á vettvangi ríkisstjórnar á næstu vikum með það fyrir augum að meta hvernig megi skerpa á tilteknum atriðum er varða efni reglnanna og framkvæmd. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Að minnsta kosti einn er látinn og 200 eru særðir í átökum sem brutust út á Vesturbakkanum og Gazasvæðinu í kjölfar ákvörðunar Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna þess efnis að styðja tilkall Ísraelsríkis til Jerúsalemborgar og um leið flytja sendiráð Bandaríkjanna til borgarinnar.

Iðunn aðstoðar Svandísi

Iðunn Garðarsdóttir mun aðstoða Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar.

Sjá næstu 50 fréttir